Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir

„Menn geta kall­að þetta varn­ar­sig­ur, en þetta er auð­vit­að ósig­ur,“ seg­ir Brynj­ar Ní­els­son. Aðr­ir Sjálf­stæð­is­menn telja að eft­ir kosn­ing­arn­ar hafi formað­ur­inn í hendi sér að halda ótrauð­ur áfram, jafn­vel í stjórn­ar­and­stöðu.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð sig vel í kosningabaráttunni að mati Sjálfstæðismanna. Pólitísk örlög hans eru nú í hans eigin höndum. Mynd: Golli

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann hlaut lélegustu kosningu í prósentum talið sem hann hefur fengið frá upphafi og hægri vængurinn er splundraður. Þrír flokkar berjast þar um atkvæðin og staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur mögulega veikst vegna úrslitanna. Heimildin ræddi við áhrifafólk og þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins um stöðu Bjarna, um framtíð flokksins og hvað fór úrskeiðis. Til þess að fá fram hreinskiptið samtal bauð blaðamaður viðmælendum að vera nafnlausir ef þeir kysu svo. Sumir gerðu það stöðu sinnar vegna á meðan aðrir treystu sér til þess að eiga hreinskilið samtal undir nafni.

Stóra fréttin er bullandi samkeppni

„Þetta fór ekki jafnilla og við héldum,“ segir einn Sjálfstæðismaður sem Heimildin ræddi við. Um er að ræða Sjálfstæðismann sem hefur einstaka sýn inn í starf flokksins en er í of viðkvæmri stöðu til þess að tjá sig undir nafni. Hann kaus því nafnleynd.

Hann segir að kannanir hafi verið hrikalegar og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár