Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir

„Menn geta kall­að þetta varn­ar­sig­ur, en þetta er auð­vit­að ósig­ur,“ seg­ir Brynj­ar Ní­els­son. Aðr­ir Sjálf­stæð­is­menn telja að eft­ir kosn­ing­arn­ar hafi formað­ur­inn í hendi sér að halda ótrauð­ur áfram, jafn­vel í stjórn­ar­and­stöðu.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð sig vel í kosningabaráttunni að mati Sjálfstæðismanna. Pólitísk örlög hans eru nú í hans eigin höndum. Mynd: Golli

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann hlaut lélegustu kosningu í prósentum talið sem hann hefur fengið frá upphafi og hægri vængurinn er splundraður. Þrír flokkar berjast þar um atkvæðin og staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur mögulega veikst vegna úrslitanna. Heimildin ræddi við áhrifafólk og þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins um stöðu Bjarna, um framtíð flokksins og hvað fór úrskeiðis. Til þess að fá fram hreinskiptið samtal bauð blaðamaður viðmælendum að vera nafnlausir ef þeir kysu svo. Sumir gerðu það stöðu sinnar vegna á meðan aðrir treystu sér til þess að eiga hreinskilið samtal undir nafni.

Stóra fréttin er bullandi samkeppni

„Þetta fór ekki jafnilla og við héldum,“ segir einn Sjálfstæðismaður sem Heimildin ræddi við. Um er að ræða Sjálfstæðismann sem hefur einstaka sýn inn í starf flokksins en er í of viðkvæmri stöðu til þess að tjá sig undir nafni. Hann kaus því nafnleynd.

Hann segir að kannanir hafi verið hrikalegar og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár