Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir

„Menn geta kall­að þetta varn­ar­sig­ur, en þetta er auð­vit­að ósig­ur,“ seg­ir Brynj­ar Ní­els­son. Aðr­ir Sjálf­stæð­is­menn telja að eft­ir kosn­ing­arn­ar hafi formað­ur­inn í hendi sér að halda ótrauð­ur áfram, jafn­vel í stjórn­ar­and­stöðu.

Samtal við Sjálfstæðismenn: Beygðir en ekki brotnir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð sig vel í kosningabaráttunni að mati Sjálfstæðismanna. Pólitísk örlög hans eru nú í hans eigin höndum. Mynd: Golli

Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann hlaut lélegustu kosningu í prósentum talið sem hann hefur fengið frá upphafi og hægri vængurinn er splundraður. Þrír flokkar berjast þar um atkvæðin og staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur mögulega veikst vegna úrslitanna. Heimildin ræddi við áhrifafólk og þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins um stöðu Bjarna, um framtíð flokksins og hvað fór úrskeiðis. Til þess að fá fram hreinskiptið samtal bauð blaðamaður viðmælendum að vera nafnlausir ef þeir kysu svo. Sumir gerðu það stöðu sinnar vegna á meðan aðrir treystu sér til þess að eiga hreinskilið samtal undir nafni.

Stóra fréttin er bullandi samkeppni

„Þetta fór ekki jafnilla og við héldum,“ segir einn Sjálfstæðismaður sem Heimildin ræddi við. Um er að ræða Sjálfstæðismann sem hefur einstaka sýn inn í starf flokksins en er í of viðkvæmri stöðu til þess að tjá sig undir nafni. Hann kaus því nafnleynd.

Hann segir að kannanir hafi verið hrikalegar og …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár