Tólf postular eftirsjárinnar

„Einn helsti styrk­leiki Guð­mund­ar Andra sem höf­und­ar nýt­ist hér ágæt­lega, þar sem ákveð­inn mann­skiln­ing­ur er nán­ast eins og hluti af stíln­um,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Tólf postular eftirsjárinnar
Bók

Syn­ir Himna­smiðs

Höfundur Guðmundur Andri Thorsson
Forlagið – Mál og menning
Gefðu umsögn

Það er sena í Before Sunrise þar sem önnur aðalpersónan, Celine, rifjar upp hvernig pabbi hennar jarðtengdi alltaf alla hennar drauma. „Ég vildi verða rithöfundur og hann sagði blaðamaður. Ég vildi reka kattaathvarf og hann sagði dýralæknir. Ég vildi verða leikkona og hann sagði fréttaþulur. Hann breytti öllum loftköstulunum mínum í praktíska hluti sem hægt væri að lifa á.“

 Það þarf ekki foreldra til þegar kemur að afkomendum himnasmiðsins, þeir eru flestir markaðir eftirsjá, í ástum eða starfi eða bæði, þar sem textasmiður þvælist úr því að skrifa skáldsögur yfir á auglýsingastofu og yfir í að virðist þægilega ritstjórastöðu, þar sem markaðurinn finnur þeim alltaf bás við hliðina á básnum sem þeir ættu raunverulega að vera á.

Sagnasveigur um tólf karla

Þetta er sagnasveigur um tólf karla á mismunandi aldri, sem allir eru afkomendur Ólafs himnasmiðs Jónssonar sem fæddist árið 1713. Og þeir tengjast á fleiri vegu líka, þetta er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár