Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Tólf postular eftirsjárinnar

„Einn helsti styrk­leiki Guð­mund­ar Andra sem höf­und­ar nýt­ist hér ágæt­lega, þar sem ákveð­inn mann­skiln­ing­ur er nán­ast eins og hluti af stíln­um,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Tólf postular eftirsjárinnar
Bók

Syn­ir Himna­smiðs

Höfundur Guðmundur Andri Thorsson
Forlagið – Mál og menning
Gefðu umsögn

Það er sena í Before Sunrise þar sem önnur aðalpersónan, Celine, rifjar upp hvernig pabbi hennar jarðtengdi alltaf alla hennar drauma. „Ég vildi verða rithöfundur og hann sagði blaðamaður. Ég vildi reka kattaathvarf og hann sagði dýralæknir. Ég vildi verða leikkona og hann sagði fréttaþulur. Hann breytti öllum loftköstulunum mínum í praktíska hluti sem hægt væri að lifa á.“

 Það þarf ekki foreldra til þegar kemur að afkomendum himnasmiðsins, þeir eru flestir markaðir eftirsjá, í ástum eða starfi eða bæði, þar sem textasmiður þvælist úr því að skrifa skáldsögur yfir á auglýsingastofu og yfir í að virðist þægilega ritstjórastöðu, þar sem markaðurinn finnur þeim alltaf bás við hliðina á básnum sem þeir ættu raunverulega að vera á.

Sagnasveigur um tólf karla

Þetta er sagnasveigur um tólf karla á mismunandi aldri, sem allir eru afkomendur Ólafs himnasmiðs Jónssonar sem fæddist árið 1713. Og þeir tengjast á fleiri vegu líka, þetta er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár