Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Hver stóð sig best í kappræðunum?

Leið­tog­ar níu stjórn­mála­flokka gerðu sitt besta til að heilla kjós­end­ur í kapp­ræð­um Heim­ild­ar­inn­ar í Tjarn­ar­bíói í gær­kvöld. En hver stóð sig best?

Hver stóð sig best í kappræðunum?
Keppst um fylgi Kappræður Heimildarinnar fóru fram í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Mynd: Golli

Níu leiðtogar í þeim stjórnmálaflokkum sem mælast með 2,5% fylgi eða meira í kosningaspá Heimildarinnar mættust í kappræðum í Tjarnarbíói í gærkvöld. Spyrlar voru Aðalsteinn Kjartansson og Ragnhildur Þrastardóttir.

Umræðurnar voru líflegar og fóru um víðan völl. Til dæmis tjáðu stjórnmálamennirnir sig um afstöðu flokka sinna til efnahagsmála, heilbrigðismála og utanríkismála.

Allir gerðu leiðtogarnir sitt besta til að heilla kjósendur, sem og áhorfendur í sal, enda aðeins örfáir dagar þangað til Íslendingar ganga að kjörborðinu. Kosningar munu að óbreyttu fara fram á laugadag, 30. nóvember. 

Ef þú misstir af kappræðunum í gær má horfa á þær með því að smella hér.

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    þessi linkur að horfa á kappræðurnar er eitthvað gallaður, maður kemst ekkert lengra en að sjá auglýsingu frá Hringdu.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Kristrún og Sanna eru rökvísar að vanda, Inga Sæland er með fingurinn á púlsinum og eins og Sanna er að vinna fyrir lág og millistétt og henni mæltist vel eins og venjulega með sláandi staðreyndir! Það var áberandi hvað reynt var að þagga niður í henni (spyrjandi og Þorgerður Katrín) Píratar komu með góðar athugasemdir eins og vanalega. Versta var að Þorgerður Katrín fær að tala (eins og Bjarni Ben) hátt og mikið og lengi en segir fátt, hvernig ætlar hún að hafa hægri stefnu í fjármálum og vinstri velferð? Populismi!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
4
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár