Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Hver stóð sig best í kappræðunum?

Leið­tog­ar níu stjórn­mála­flokka gerðu sitt besta til að heilla kjós­end­ur í kapp­ræð­um Heim­ild­ar­inn­ar í Tjarn­ar­bíói í gær­kvöld. En hver stóð sig best?

Hver stóð sig best í kappræðunum?
Keppst um fylgi Kappræður Heimildarinnar fóru fram í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Mynd: Golli

Níu leiðtogar í þeim stjórnmálaflokkum sem mælast með 2,5% fylgi eða meira í kosningaspá Heimildarinnar mættust í kappræðum í Tjarnarbíói í gærkvöld. Spyrlar voru Aðalsteinn Kjartansson og Ragnhildur Þrastardóttir.

Umræðurnar voru líflegar og fóru um víðan völl. Til dæmis tjáðu stjórnmálamennirnir sig um afstöðu flokka sinna til efnahagsmála, heilbrigðismála og utanríkismála.

Allir gerðu leiðtogarnir sitt besta til að heilla kjósendur, sem og áhorfendur í sal, enda aðeins örfáir dagar þangað til Íslendingar ganga að kjörborðinu. Kosningar munu að óbreyttu fara fram á laugadag, 30. nóvember. 

Ef þú misstir af kappræðunum í gær má horfa á þær með því að smella hér.

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    þessi linkur að horfa á kappræðurnar er eitthvað gallaður, maður kemst ekkert lengra en að sjá auglýsingu frá Hringdu.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Kristrún og Sanna eru rökvísar að vanda, Inga Sæland er með fingurinn á púlsinum og eins og Sanna er að vinna fyrir lág og millistétt og henni mæltist vel eins og venjulega með sláandi staðreyndir! Það var áberandi hvað reynt var að þagga niður í henni (spyrjandi og Þorgerður Katrín) Píratar komu með góðar athugasemdir eins og vanalega. Versta var að Þorgerður Katrín fær að tala (eins og Bjarni Ben) hátt og mikið og lengi en segir fátt, hvernig ætlar hún að hafa hægri stefnu í fjármálum og vinstri velferð? Populismi!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár