Nýtt efni

Forsetinn náðar maka þingmanns
Trump náðar fólk sem tengist Repúblikana flokknum og styður hann sjálfan. Hún var „alvöru Trump-repúblikani“ og maðurinn hennar var dæmdur í fangelsi. Trump hefur nú náðað hann.

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman
Læknirinn og athafnamaðurinn byggðu upp Íslenska erfðagreiningu og hafa nú stofnað eigið félag.

Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði.
Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Sigurlaug Dagsdóttir, kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið
Formaður Sjálfstæðisflokksins ætlaði að leggja fram frumvarp um frelsisviptingu útlendinga í brottfararstöð, sem var umdeilt í síðustu ríkisstjórn en átti uppruna sinn í Evrópusamstarfi. Ný ríkisstjórn leggur það nú fram með orðalagsbreytingu.

Seinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni.

Trumpísk tíska: Ljóst hár, fylltar varir og lyft andlit
Skörp förðun og stútfylltar varir eru tákn kvenna í innsta hring Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Þetta MAGA-útlit gefur öðru fólki til kynna að þú sért í sama liði,“ segir stjórnmálaráðgjafi Trumps.

Innfluttir unglingar fjórum sinnum líklegri til að upplifa hatursglæpi
Ný rannsókn Margrétar Valdimarsdóttur afbrotafræðings byggir á gögnum sem safnað var hjá 3.000 ungmennum á Íslandi.

Ríkislögreglustjóri segir upp störfum
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur látið af embætti. „Ég met það svo að það sé ekki til hagsbóta fyrir lögregluna í heild að ég sé í stafni eftir umfjöllun síðustu vikna,“ segir hún. Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, tekur tímabundið við embættinu.

Kjósendur Sjálfstæðisflokksins ánægðari með Sigmund en sinn eigin formann
Sextíu prósent svarenda í könnun Maskínu eru ánægðir með störf Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar og forsætisráðherra. Fæstir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru ánægðir með störf formanns Sjálfstæðisflokksins.

Réttarhöld hefjast yfir Sádi-araba sem keyrði inn í jólamarkað
Læknirinn sem barðist gegn íslam vísar til komandi kosninga í þingsal.

Engin áætlun gerð um tap ríkissjóðs vegna séreignarsparnaðarleiðarinnar
Fjármálaráðuneytið hefur ekki metið nákvæmlega hversu miklum framtíðarskatttekjum ríkissjóður verður af við það að séreignarsparnaðarleiðin svokallaða verður fest í sessi. Ríki og sveitarfélög urðu af 33 milljörðum króna í framtíðarskatttekjur vegna úrræðisins undanfarin fjögur ár að mati ráðuneytisins.

Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar.

Eldflaug Bezos stefnt til Mars
Harðnandi geimferðakapphlaup milli milljarðamæringa og svo milli Bandaríkjanna og Kína.

Fimmtíu sjósundsferðir á fimmtugsafmælisárinu
Þrjár konur sem stunda sjósund hafa í ár farið fimmtíu sinnum í sjósund í tilefni fimmtugsafmælis síns og vekja athygli á söfnun því tengdu til styrktar Grensás. Ein þeirra dvaldi þar á sínum tíma eftir alvarlegt slys á Tenerife. Henni líður sérstaklega vel í sjónum vegna verkja sem hún er alltaf með.

Athugasemdir