Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja

Vökvi í rafsíga­rett­ur hækk­ar um allt að 200 pró­sent sam­kvæmt nýj­um bandormi sem var sam­þykkt­ur með fjár­lög­un­um á dög­un­um. Nikó­tín­púð­ar lækka minna og er sér­stak­lega gert kleift að aug­lýsa áfram, ólíkt þeim sem selja rafsíga­rett­ur. Þá seg­ir nefnd­ar­mað­ur á Al­þingi að nikó­tín­þræl­um sé í raun gert að taka á sig skatt­byrði sjáv­ar­út­vegs­ins þar sem skatt­ar voru ekki hækk­að­ir.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja
Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, segir nikótínþrælana taka á sig skattbyrði sem var upphaflega ætluð útgerðum og fiskeldisfyrirtækjum.

„Mér fannst þetta vera mjög spes meðhöndlun á þessu máli. Það var keyrt í gegn algjörlega af Sjálfstæðismönnum og Framsókn, og sú vinna var leidd af formanni nefndarinnar,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata og nefndarmaður í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Fyrir helgi var samþykkt skattlagning á nikótínpúðum og veipvökva. Nokkuð hallar á vökvann sem hækkar umtalsvert meira en púðarnir eftir því sem styrkleikinn eykst, og í sumum tilfellum hækkar verðið á nikótínvökva um 200 prósent.

Skattar á sjávarútveg hurfu

„Upprunalega var áætlað að það kæmu inn sjö milljarðar með hækkun veiðigjalda og skatti á fiskeldi, en það var svo horfið út úr frumvarpinu þegar svokallaður bandormur tvö var lagður inn í nefndina, þá var hvergi minnst á fiskveiðigjöldin né skatt á fiskeldi. Í staðinn var kominn skattur sem fellur á nikótínvörur,“ útskýrir Gísli Rafn. Hann segir að í reynd sé verið að bæta upp fyrir tekjumissinn af veiðileyfagjöldum og …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu