Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja

Vökvi í rafsíga­rett­ur hækk­ar um allt að 200 pró­sent sam­kvæmt nýj­um bandormi sem var sam­þykkt­ur með fjár­lög­un­um á dög­un­um. Nikó­tín­púð­ar lækka minna og er sér­stak­lega gert kleift að aug­lýsa áfram, ólíkt þeim sem selja rafsíga­rett­ur. Þá seg­ir nefnd­ar­mað­ur á Al­þingi að nikó­tín­þræl­um sé í raun gert að taka á sig skatt­byrði sjáv­ar­út­vegs­ins þar sem skatt­ar voru ekki hækk­að­ir.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja
Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, segir nikótínþrælana taka á sig skattbyrði sem var upphaflega ætluð útgerðum og fiskeldisfyrirtækjum.

„Mér fannst þetta vera mjög spes meðhöndlun á þessu máli. Það var keyrt í gegn algjörlega af Sjálfstæðismönnum og Framsókn, og sú vinna var leidd af formanni nefndarinnar,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata og nefndarmaður í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Fyrir helgi var samþykkt skattlagning á nikótínpúðum og veipvökva. Nokkuð hallar á vökvann sem hækkar umtalsvert meira en púðarnir eftir því sem styrkleikinn eykst, og í sumum tilfellum hækkar verðið á nikótínvökva um 200 prósent.

Skattar á sjávarútveg hurfu

„Upprunalega var áætlað að það kæmu inn sjö milljarðar með hækkun veiðigjalda og skatti á fiskeldi, en það var svo horfið út úr frumvarpinu þegar svokallaður bandormur tvö var lagður inn í nefndina, þá var hvergi minnst á fiskveiðigjöldin né skatt á fiskeldi. Í staðinn var kominn skattur sem fellur á nikótínvörur,“ útskýrir Gísli Rafn. Hann segir að í reynd sé verið að bæta upp fyrir tekjumissinn af veiðileyfagjöldum og …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár