Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja

Vökvi í rafsíga­rett­ur hækk­ar um allt að 200 pró­sent sam­kvæmt nýj­um bandormi sem var sam­þykkt­ur með fjár­lög­un­um á dög­un­um. Nikó­tín­púð­ar lækka minna og er sér­stak­lega gert kleift að aug­lýsa áfram, ólíkt þeim sem selja rafsíga­rett­ur. Þá seg­ir nefnd­ar­mað­ur á Al­þingi að nikó­tín­þræl­um sé í raun gert að taka á sig skatt­byrði sjáv­ar­út­vegs­ins þar sem skatt­ar voru ekki hækk­að­ir.

Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja
Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, segir nikótínþrælana taka á sig skattbyrði sem var upphaflega ætluð útgerðum og fiskeldisfyrirtækjum.

„Mér fannst þetta vera mjög spes meðhöndlun á þessu máli. Það var keyrt í gegn algjörlega af Sjálfstæðismönnum og Framsókn, og sú vinna var leidd af formanni nefndarinnar,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata og nefndarmaður í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Fyrir helgi var samþykkt skattlagning á nikótínpúðum og veipvökva. Nokkuð hallar á vökvann sem hækkar umtalsvert meira en púðarnir eftir því sem styrkleikinn eykst, og í sumum tilfellum hækkar verðið á nikótínvökva um 200 prósent.

Skattar á sjávarútveg hurfu

„Upprunalega var áætlað að það kæmu inn sjö milljarðar með hækkun veiðigjalda og skatti á fiskeldi, en það var svo horfið út úr frumvarpinu þegar svokallaður bandormur tvö var lagður inn í nefndina, þá var hvergi minnst á fiskveiðigjöldin né skatt á fiskeldi. Í staðinn var kominn skattur sem fellur á nikótínvörur,“ útskýrir Gísli Rafn. Hann segir að í reynd sé verið að bæta upp fyrir tekjumissinn af veiðileyfagjöldum og …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár