Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Síðasta skip Hitlers

Beiti­skip­ið Prinz Eu­gen sigldi fram hjá Ís­landi vornótt eina 1941 og átti að leggja sitt af mörk­um til að tryggja heims­yf­ir­ráð Hitlers. Fimm ár­um síð­ar var skip­inu drösl­að kring­um hálf­an hnött­inn og kjarn­orku­sprengju varp­að á það.

Síðasta skip Hitlers
Tvær sprengjur voru sprengdar á Bikini. Þetta er sú seinni, sem kallaðist Baker og var sprengd neðansjávar. Sjáið skipin sem kúra undir gufuhvelfingunni sem myndaðist á örfáum sekúndum eftir sprenginguna.

Forleikur á Grænlandssundi

Að kvöldi 23. maí 1941 renndi splunkunýtt þýskt beitiskip sér inn á Grænlandssund að norðan og brunaði svo sundið á fullri ferð með vestfirsku fjöllin í sjónmáli á bakborða. Það hét Prinz Eugen, mjög vel vopnum búið 17.000 tonna skip og var í fylgd enn öflugra skips, orrustuskipsins Bismarcks. Sem betur fór voru engin íslensk skip eða bátar á Halamiðum um nóttina þegar þýsku skipin renndu sér fótskriðu suður sundið svona grá fyrir járnum.

Í morgunsárið daginn eftir lentu Prinz Eugen og Bismarck í sjóorrustu við breska orrustudeild djúpt suður af Reykjanesi og höfðu frægan sigur. Bismarck var svo eltur uppi af breska flotanum og honum sökkt en Prinz Eugen komst undan.

Svo fór að þetta var eina raunverulega sjóorrustan sem beitiskipið tók þátt í í seinni heimsstyrjöld og þegar Þjóðverjar höfðu gefist upp 1945 héldu sigurvegararnir tombólu um hver þeirra skyldi hreppa hinn óskemmda Prinz Eugen …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár