Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Það er mikilvægt að vera góður“

Hjört­ur Elías Ág­ústs­son var að­eins átta ára þeg­ar hann greind­ist með krabba­mein. Sex ár­um síð­ar er líf­ið orð­ið allt ann­að. Hann not­færði sér styrk­inn sem hann öðl­að­ist til að um­vefja sárs­auk­ann, taka sjálf­an sig í gegn og stöðva einelt­ið sem hann varð fyr­ir.

„Það er mikilvægt að vera góður“

Ljóshærður unglingsstrákur stígur út úr bíl við bakarí á Akranesi. Hann er í fylgd eldra pars, afa síns og ömmu. Þetta er Hjörtur Elías Ágústsson, lífsglaður, ungur maður. „Það getur allt gerst,“ segir Hjörtur, sem trúir einlægt að hann muni aldrei fá krabbamein aftur og þurfa að undirgangast það sem hann gekk í gegnum á sínum tíma. „Ég hugsa ekki mikið um það. Ég hef það bara inni í hjartanu.“

Hafði heyrt þetta orð áður

Það var þann 6. febrúar 2018 sem Hjörtur greindist með krabbamein. Þá var hann ekki nema átta ára gamall. Krabbameinið var í eitlum, kviðarholi og meltingarvegi. „Þetta byrjaði þannig að í janúar 2018 fékk ég magaverki, gubbupest og niðurgang. Ég hafði enga matarlyst og í næstum þrjár vikur gat ég nánast ekkert borðað. Mamma vissi að það var eitthvað að svo hún fór með mig á læknavaktina.“

Þar fór hann í blóðprufu sem kom vel …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Íris Jónsdóttir skrifaði
    Þú ert svo glæsilegur elsku hjartans drengur ❤️
    Þú ert lang flottastur 💪❤️🙏
    2
  • Guðný Bjarnadóttir skrifaði
    Til fyrirmyndar þessi piltur!
    1
  • GSG
    Guðlaug S. Guðlaugsdóttir skrifaði
    Frábært viðhorf hjá Hirti og hann er góð fyrirmynd. Mínar bestu óskir til Hjartar.
    0
  • SS
    Sigrún Sigurðardóttir skrifaði
    Þú ert algjör hetja og stórkostleg fyrirmynd elskan mín.
    Frábært viðtal , amma elskar þig 🧚‍♂️💙🙏🥰
    2
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Leiðtogi framtíðarinnar þessi ungi efnilegi maður!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár