Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Odee segir listaverkið hafa öðlast sögulegt gildi

Fall­ist hef­ur ver­ið á kröf­ur Sam­herja gegn lista­mann­in­um Odee Frið­riks­syni fyr­ir bresk­um dóm­stól­um. Lista­mað­ur­inn seg­ir verk­ið „We're Sorry“ hvergi hætt, það sé enn lif­andi í sam­fé­lags­legri um­ræðu.

Odee segir listaverkið hafa öðlast sögulegt gildi
Myndlistarmaður Odee Friðriksson fyrir framan afsökunarbeiðnina sem hann setti fram í nafni Samherja. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

„Ég hef verið alveg rólegur og þetta er ekkert sem ég bjóst ekki við, þannig séð. Tilgangur listaverksins er ekki að vera löglegt eða ólöglegt heldur að setja kastljós á samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og gjörðir Samherja í Namibíu.“

Þetta segir myndlistarmaðurinn Odee Friðriksson í samtali við Heimildina. Í gær var kveðinn upp dómur í Bretlandi í máli sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja gegn honum vegna brota á vörumerkjaréttindum félagsins í lokaverki hans úr BA-námi við Listaháskóla Íslands.

Fallist á kröfur Samherja

Verkið „We're Sorry“, sem er samkvæmt Odee hugmynda- og gjörningalistaverk, fólst meðal annars í því að senda afsökunarbeiðni til Namibíu í nafni Samherja á helstu fjölmiðla heims – sem og að koma á fót vefsíðu þar sem einnig var beðist afsökunar á framgöngu fyrirtækisins. 

Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að Odee hafi verið þetta óheimilt. 

„Í dómsforsendum er því slegið föstu að notkun vörumerkis Samherja við hönnun vefsíðunnar hafi …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár