Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fullgild spurning hvort ríkisstjórnarsamstarfið hafi verið dýrkeypt

Formað­ur Vinstri grænna seg­ir ótíma­bært að ræða fram­tíð henn­ar í stjórn­mál­um. „Ef ég væri Dani myndi ég segja Den tid, den sorg,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir í ít­ar­legu við­tali við Heim­ild­ina.

Fullgild spurning hvort ríkisstjórnarsamstarfið hafi verið dýrkeypt
Leiðtogi Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, er að leiða flokkinn í kosningabaráttu í fyrsta sinn. Staðan er gjörbreytt frá síðustu kosningum, flokkurinn mælist varla inni á þingi samkvæmt skoðanakönnunum, en Svandís er bjartsýn. Mynd: Golli

Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það fullgilda spurningu hvort það hafi verið of dýri verði keypt að vera í ríkisstjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokknum síðustu sjö ár. Á sama tíma er hún þeirrar skoðunar að það hafi verið rétt ákvörðun að taka þátt í ríkisstjórnarsamstarfinu, þótt það hafi endað með þessum hætti. 

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í viðtali við Svandísi í nýjasta tölublaði Heimildarinnar þar sem hún fer yfir aðdragandann að stjórnarslitunum í haust og ræðir áherslur Vinstri grænna í kosningabaráttunni og verkefnið fram undan: Að komast inn á þig. 

Svandís segir krafta Vinstri grænna vel nýtta við ríkisstjórnarborðið. „Við eigum flokka á Norðurlöndunum, til að mynda Enhedslisten í Danmörku, sem hefur tekið ákvörðun um það að taka ekki þátt í ríkisstjórn. Þau líta svo á að þau leggi meira af mörkum með því að vera í stjórnarandstöðu. Alltaf. Það hefur aldrei verið okkar niðurstaða. Við höfum alltaf litið svo á að það væri betra fyrir allar ríkisstjórnir að hafa VG innanborðs. Ég er enn þá sannfærð um að svo sé. Hins vegar þá sér maður þegar maður horfir til baka, að ákvörðun um að vera í ríkisstjórnarsamstarfi af þessu tagi og freista þess að fara í annað kjörtímabil, vegna þess að við fengum til þess mjög sterkt umboð, að það var afdrifaríkt. Það er fullgild spurning hvort það hafi verið of dýru verði keypt.“ 

„Við höfum alltaf litið svo á að það væri betra fyrir allar ríkisstjórnir að hafa VG innanborðs. Ég er enn þá sannfærð um að svo sé.“

Verði það niðurstaðan 30. nóvember að Vinstri græn fá ekki þingmann kjörinn verður það í fyrsta sinn frá stofnun flokksins sem hann á ekki fulltrúa á Alþingi. Aðspurð hvaða áhrif það muni hafa á framtíð Svandísar í stjórnmálum segir hún það ótímabæra spurningu. „Við erum í kosningabaráttu til að ná árangri. Ef ég væri Dani myndi ég segja Den tid, den sorg. En sjáum til, sjáum til. Ég hef trú á því að við náum okkar markmiðum.“

Hér má lesa, og hlusta, á viðtalið við Svandísi í heild sinni. 


Leiðtogar flokka sem bjóða fram til Alþingis og mælast með 2,5 prósenta fylgi hafa allir fengið boð um viðtal í Heimildinni til að kynna sín áherslumál. Sami rammi er um öll viðtölin og dregið var um dagsetningar. Leiðtogaviðtölin verða birt í næstu blöðum og á vefsíðu Heimildarinnar þar sem einnig verður hægt að nálgast hljóðútgáfu af viðtölunum.
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

„Kvenfrelsismál eru líka heilbrigðismál“
ViðtalFormannaviðtöl

„Kven­frels­is­mál eru líka heil­brigð­is­mál“

Staða Vinstri grænna er þung. Svandís Svavars­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, ger­ir sér grein fyr­ir því að það sé á bratt­ann að sækja en seg­ir mik­inn þrótt og kraft í flokks­fólki. Hún sak­ar Bjarna Bene­dikts­son um trún­að­ar­brest í að­drag­anda stjórn­arslita sem olli því að Vinstri græn gátu ekki hugs­að sér að taka þátt í starfs­stjórn. Það sé full­gild spurn­ing hvort það hafi ver­ið of dýru verði keypt að vera í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi með Sjálf­stæð­is­flokkn­um.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár