Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Salka Valka í Bíó Paradís „Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta“

,,Kvik­mynd­in Salka Valka verð­ur sýnd í Bíó Para­dís 9. des­em­ber kl. 15:00. Upp­runa­lega hafði Hall­dór Lax­ness í hyggju að sag­an af Sölku Völku, sem kom út í tveim­ur hlut­um 1931–32, yrði gerð að Hollywood-kvik­mynd,‘‘ skrif­ar Flóki Lar­sen, sem ræð­ir um mynd­ina við Gunn­ar Tóm­as Kristó­fers­son, sér­fræð­ing rann­sókna á Kvik­mynda­safn­inu.

Salka Valka í Bíó Paradís „Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta“
Gunnar Tómas ,,Það var ákveðinn sigur að fá þetta kvikmyndað af alvöru liði, þetta eru engir aukvisar, það var rosalegt að fá þá.“ Mynd: Golli

Áður en Halldór hófst handa við skáldsöguna skrifaði hann handrit að myndinni sem hann kallaði Salka Valka orA Woman In Pants. Um þetta fjallar Halldór Guðmundsson í formála að útgáfu handritsins í Tímariti Máls og menningar árið 2004. Þar vitnar hann meðal annars í bréf frá höfundinum til konu sinnar, Ingu Laxness, þar sem hann segir frá væntingum sínum til verkefnisins. Hann hafði fengið vilyrði frá frægu framleiðslufyrirtæki, Metro-Goldwyn-Mayer, um að myndina skyldi taka upp á Íslandi og engin önnur en Greta Garbo færi með aðalhlutverkið. Það varð þó ekkert úr þessu ævintýri og Halldór fékk sig fullsaddan af seinaganginum í Hollywood. Hann ákvað að einbeita sér að bókaskrifum: „Ósigur Halldórs í Hollywood varð sigur íslenskra bókmennta“ segir nafni hans Guðmundsson um þau örlög.

Ingmar Bergman vildi kvikmynda Sjálfstætt fólk

Svíar hafa lengi haft áhuga á íslenkri bókmenntahefð og kvikmyndagerð. Hrafninn flýgur (1984), mynd Hrafns Gunnlaugssonar, var sérstaklega vinsæl þar …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár