Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Gallup hef­ur birt nið­ur­stöð­ur úr nýrri könn­un sem sýn­ir hvaða mála­flokk­ar kjós­end­ur telja að þurfi að vera í for­gangi eft­ir kom­andi kosn­ing­ar. Þrír mála­flokk­ar skera sig úr í hug­um kjós­enda.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Langflestir kjósendur telja heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál brýnustu málefnin fyrir komandi kosningar og þau sem stjórnmálamenn ættu að setja í forgang á næstunni. 

Alls setja á bilinu 61-69 prósent landsmanna þessa þrjá málaflokka á meðal þeirra fimm sem skipta mestu máli, samkvæmt niðurstöðum úr þjóðarpúlsi Gallup, en um er að ræða netkönnun sem framkvæmd var dagana 21. október til 4. nóvember.

Í næsta flokki fyrir neðan, ef svo má segja, eru menntamál, samgöngumál, innflytjendamál og málefni eldri borgara en 30-36 prósent landsmanna setja þessa málaflokka á meðal þeirra fimm mikilvægustu.

Þar á eftir koma umhverfis- og loftslagsmál, en 20 prósent telja þau á meðal mikilvægustu málefna og í kjölfarið koma málefni flóttafólks, málefni ungs fólks, orkumál og löggæslumál, sem 17 til 18 prósent landsmanna telja mikilvægustu málefnin í aðdraganda kosninga. 

Skörp skil í innflytjendamálum

Gallup sendi frá sér niðurbrot á niðurstöðum könnunarinnar, þar sem meðal annars er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár