Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Gallup hef­ur birt nið­ur­stöð­ur úr nýrri könn­un sem sýn­ir hvaða mála­flokk­ar kjós­end­ur telja að þurfi að vera í for­gangi eft­ir kom­andi kosn­ing­ar. Þrír mála­flokk­ar skera sig úr í hug­um kjós­enda.

Heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál skera sig úr

Langflestir kjósendur telja heilbrigðismál, efnahagsmál og húsnæðismál brýnustu málefnin fyrir komandi kosningar og þau sem stjórnmálamenn ættu að setja í forgang á næstunni. 

Alls setja á bilinu 61-69 prósent landsmanna þessa þrjá málaflokka á meðal þeirra fimm sem skipta mestu máli, samkvæmt niðurstöðum úr þjóðarpúlsi Gallup, en um er að ræða netkönnun sem framkvæmd var dagana 21. október til 4. nóvember.

Í næsta flokki fyrir neðan, ef svo má segja, eru menntamál, samgöngumál, innflytjendamál og málefni eldri borgara en 30-36 prósent landsmanna setja þessa málaflokka á meðal þeirra fimm mikilvægustu.

Þar á eftir koma umhverfis- og loftslagsmál, en 20 prósent telja þau á meðal mikilvægustu málefna og í kjölfarið koma málefni flóttafólks, málefni ungs fólks, orkumál og löggæslumál, sem 17 til 18 prósent landsmanna telja mikilvægustu málefnin í aðdraganda kosninga. 

Skörp skil í innflytjendamálum

Gallup sendi frá sér niðurbrot á niðurstöðum könnunarinnar, þar sem meðal annars er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár