Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“

Stein­unn Þórð­ar­dótt­ir, formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands, seg­ir lækna vera orðna bæði óþol­in­móða og reiða vegna stöðu kjara­mála þeirra. Viku­leg­ar verk­falls­að­gerð­ir, sem eiga að hefjast 25. nóv­em­ber, hafa ver­ið boð­að­ar.

„Fólk er orðið mjög óþolinmótt“
Verkföll Steinunn segir allt reynt til að afstýra verkföllum. Mynd: Golli

„Í mínu hlutverki upplifi ég svakalega pressu frá mínu baklandi. Fólk er orðið mjög óþolinmótt. Mörgum fannst að við hefðum átt að fara töluvert fyrr af stað með boðun verkfalla – en við höfum trú á vinnunni sem við erum að vinna með sáttasemjara.“

Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Hún stendur nú í samningsviðræðum við íslenska ríkið fyrir hönd stéttar sinnar, en læknar hafa verið án kjarasamninga frá 1. apríl. 

„Kom okkur í opna skjöldu“

Fundað er hjá ríkissáttasemjara daglega. „Þetta eru flóknar viðræður og margt sem er á borðinu. En menn eru að gera sitt besta beggja vegna til þess að vinna eins hratt og þeir geta. Við viljum auðvitað ekki enda í verkföllum,“ segir Steinunn. 

Í gær var ákveðið að allir vinnustaðir lækna muni fara í vikulegar verkfallsaðgerðir frá 25. nóvember. Hlé verður tekið 20. desember til 5. janúar en aðgerðirnar munu þá hefjast aftur. Rúm …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár