Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Mismunun af völdum gervigreindar

Þvert á það sem von­ast var til eru vís­bend­ing­ar um kynj­an­ismun­un þeg­ar kem­ur að notk­un gervi­greind­ar við mannauðs­stjórn­un.

Mismunun af völdum gervigreindar
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að notkun gervigreindar á fullri sjálfvirkni í ráðningarferli sé fátíð, en flestir ráðningaraðilar styðjast við gervigreindartól.

Vonir hafa staðið til að með notkun gervigreindar við mannauðsstjórnun megi skapa óhlutdrægni við ákvörðunartöku sem dragi úr mismunun og auki fjölbreytileika starfsfólks. Vísbendingar benda þó til hins gagnstæða, en konur eru líklegri en karlar til að upplifa neikvæða mismunun af völdum gervigreindar. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir prófessor og Ragna Kemp Haraldsdóttir dósent kynntu Evrópurannsóknina BIAS: Mitigating diversity biases of AI in the labour market á Þjóðarspeglinum. 

Flest nota gervigreind við ráðningar

Auður Anna Arnardóttir prófessor og Birgitta Rós Skarphéðinsdóttir ræddu við tíu ráðningaraðila fyrirtækja hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að notkun gervigreindar á fullri sjálfvirkni í ráðningarferli sé fátíð, en flestir ráðningaraðilar styðjast við gervigreindartól. 

Netöryggi ábótavant 

Netárásir hafa leikið mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir grátt, til dæmis með gagnagíslatökum, álagsárásum auk fágaðra vefveiðiárása. Niðurstöður rannsóknar sem var gerð að beiðni Eyvarar, hæfniseturs í netöryggi á Íslandi, gefa til kynna að mikil þörf er á uppbyggingu, fræðslu og æfingum á sviði netöryggis.


Heimild: Þjóðarspegillinn 2024

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Heida Rafnsdottir skrifaði
    Í upphafi ætti endinn að skoða. Með hvaða gögnum er gervigreind þjálfuð? Burt séð frá vafasömum leiðum sem hugbúðnaður nálgast efni til að þjálfa tæknina, sbr. meint höfundaréttarbrot, þá er hún væntanlega þjálfuð af þeim sem hana búa og þei gögnum sem eru aðgengileg. Þessi grunnur endurspeglar ekki heiminn. Hann er óhjálvæmilega bjagaður m.a. í átt að vestrænu samfélagi, gögnum, normum og tækni og karlkyninu sem á stærstan þátt í þróuninni. Skilst á prufum þess efnis að gervigreindin viti t.d. bara til þess að læknar geti verið karla.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár