Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Mismunun af völdum gervigreindar

Þvert á það sem von­ast var til eru vís­bend­ing­ar um kynj­an­ismun­un þeg­ar kem­ur að notk­un gervi­greind­ar við mannauðs­stjórn­un.

Mismunun af völdum gervigreindar
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að notkun gervigreindar á fullri sjálfvirkni í ráðningarferli sé fátíð, en flestir ráðningaraðilar styðjast við gervigreindartól.

Vonir hafa staðið til að með notkun gervigreindar við mannauðsstjórnun megi skapa óhlutdrægni við ákvörðunartöku sem dragi úr mismunun og auki fjölbreytileika starfsfólks. Vísbendingar benda þó til hins gagnstæða, en konur eru líklegri en karlar til að upplifa neikvæða mismunun af völdum gervigreindar. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir prófessor og Ragna Kemp Haraldsdóttir dósent kynntu Evrópurannsóknina BIAS: Mitigating diversity biases of AI in the labour market á Þjóðarspeglinum. 

Flest nota gervigreind við ráðningar

Auður Anna Arnardóttir prófessor og Birgitta Rós Skarphéðinsdóttir ræddu við tíu ráðningaraðila fyrirtækja hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að notkun gervigreindar á fullri sjálfvirkni í ráðningarferli sé fátíð, en flestir ráðningaraðilar styðjast við gervigreindartól. 

Netöryggi ábótavant 

Netárásir hafa leikið mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir grátt, til dæmis með gagnagíslatökum, álagsárásum auk fágaðra vefveiðiárása. Niðurstöður rannsóknar sem var gerð að beiðni Eyvarar, hæfniseturs í netöryggi á Íslandi, gefa til kynna að mikil þörf er á uppbyggingu, fræðslu og æfingum á sviði netöryggis.


Heimild: Þjóðarspegillinn 2024

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Heida Rafnsdottir skrifaði
    Í upphafi ætti endinn að skoða. Með hvaða gögnum er gervigreind þjálfuð? Burt séð frá vafasömum leiðum sem hugbúðnaður nálgast efni til að þjálfa tæknina, sbr. meint höfundaréttarbrot, þá er hún væntanlega þjálfuð af þeim sem hana búa og þei gögnum sem eru aðgengileg. Þessi grunnur endurspeglar ekki heiminn. Hann er óhjálvæmilega bjagaður m.a. í átt að vestrænu samfélagi, gögnum, normum og tækni og karlkyninu sem á stærstan þátt í þróuninni. Skilst á prufum þess efnis að gervigreindin viti t.d. bara til þess að læknar geti verið karla.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár