Sumt fólk fetar ævintýralegri slóðir í lífinu en meðalmanneskjan og það má sannarlega segja um Auri Hinriksson. Lífshlaup hennar, sem Herdís Magnea Hübner skrásetur í bókinni Ég skal hjálpa þér, hefur einkennst af víðförli, kynnum af ólíkum menningarheimum og miklum andstæðum. Auri ólst upp á virðulegu heimili á Srí Lanka, bráðskörp og fylgin sér, og starfaði þar hjá alþjóðastofnun þegar hún kynntist Íslendingnum Þóri Hinrikssyni. Það reyndust heldur en ekki afdrifarík kynni. Auri og Þórir ákváðu að rugla saman reytum, þrátt fyrir mikla andstöðu af hálfu fjölskyldu Auriar, og ásamt syninum Shiran áttu þau eftir að búa á jafnólíkum stöðum og á Indlandi, í Íran, í Barein, á Ísafirði og Höfn í Hornafirði. Á seinni árum hefur nafn Auriar iðulega heyrst í tengslum við ótrúlegt starf hennar í þágu uppkominna, ættleiddra barna sem leita uppruna síns, en því hugsjónastarfi hefur hún sinnt við krefjandi og jafnvel hættulegar aðstæður. …
„Upplifun Auriar af íslenskum rasisma hrærir sömuleiðis upp í manni og það má heita magnað að hún, sem og annað fólk í hennar stöðu, hafi náð að standa af sér slíka fordóma og heimóttarskap,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir.
Mest lesið
1
Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru
Eigendur Bláa lónsins hafa fjárfest í baðtengdri ferðaþjónustu víðs vegar um landið. Framan af voru byggð upp böð við sjó og vötn en nú er sjónum beint að hálendi Íslands. Nýjar fjárfestingar eru hluti aðgerða eigenda til að dreifa áhættunni við rekstur fyrirtækisins í námunda við Reykjaneselda.
2
Taka yfir risa á bakstursmarkaði
Ölgerðin hefur keypt Gæðabakstur af dönskum og íslenskum eigendum fyrir 3,5 milljarða króna. Fyrirtækið er sannkallaður risi á brauð- og bakstursmarkaði og selur vörur undir fjölda vörkumerkja.
3
Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
Undirverktakar sem komið hafa að leikskólauppbyggingu í Reykjanesbæ og Hveragerði sitja eftir með sárt ennið vegna vanefnda verktakafyrirtækisins Hrafnhóls. Einingahúsnæði sem félagið hefur flutt inn erlendis frá hefur bókstaflega ekki haldið vatni. Á báðum stöðum hefur samningi um uppbygginguna verið rift.
4
Vilja banna Bandidos
Dönsk stjórnvöld vilja með lögum banna Bandidos-samtökin, sem í mörgum löndum eru skilgreind sem glæpasamtök. Réttarhöld þar sem tekist er á um hvort Bandidos-samtökin verði bönnuð í Danmörku hófust í síðustu viku.
5
Versta mamma sögunnar
Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of.
6
Næstum jafn gamall og Sighvatur í Eyvindarholti
Þegar Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna á mánudag var hann einungis 49 dögum yngri en elsti maðurinn sem setið hefur á Alþingi Íslendinga. Með embættistökunni varð Trump elsti maðurinn til að taka við embætti forseta og ef hann situr út kjörtímabilið skákar hann Joe Biden, en enginn hefur verið eldri en hann var á síðasta degi sínum í embættinu.
Mest lesið í vikunni
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
2
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
Á meðan að öfgamenn og nýnasistar víða um heim upplifa valdeflingu og viðurkenningu og fagna ankannalegri kveðju Elons Musks spyr fyrrverandi forsætisráðherra Íslands hvort íslenskir fjölmiðlar ætli í alvöru að flytja þá falsfrétt að handahreyfing sem leit út eins og nasistakveðja, frá manni sem veitir öfgafullum sjónarmiðum vængi flesta daga, hafi verið nasistakveðja.
3
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
Fyrsta barnið í yfir þrjá áratugi fæddist á Seyðisfirði í dag eftir snjóþunga nótt þar sem Fjarðarheiðin var ófær. Varðskipið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móðurina á Neskaupsstað. „Þetta er enn ein áminningin um öryggisleysið sem við búum við,“ segir nýbökuð móðirin.
4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.
5
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
Hin viðurstyggilega nasistakveðja Elons Musks daginn sem Donald Trump var settur í embætti hefur að vonum vakið mikla athygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðjuna lét Musk flakka úr ræðustól sem var rækilega merktur forseta Bandaríkjanna. Hin fasíska tilhneiging margra áhangenda Trumps hefur aldrei fyrr birst á jafn augljósan hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
6
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð
Erfiðleikar geta verið styrkjandi. Það lærði Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður þegar eiginmaður hennar veiktist alvarlega og lá á sjúkrahúsi í eitt ár en náði að lokum þeim styrk að komast heim og aftur út í lífið. Hún hefur einnig lært að það er engin leið að hætta í pólitík og nú hefur lífið fært henni það verkefni að taka sæti aftur á Alþingi eftir þriggja ára hvíldarinnlögn heima á Suðureyri, eins og hún orðar það.
Mest lesið í mánuðinum
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
2
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
3
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
4
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
6
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
Athugasemdir