Sumt fólk fetar ævintýralegri slóðir í lífinu en meðalmanneskjan og það má sannarlega segja um Auri Hinriksson. Lífshlaup hennar, sem Herdís Magnea Hübner skrásetur í bókinni Ég skal hjálpa þér, hefur einkennst af víðförli, kynnum af ólíkum menningarheimum og miklum andstæðum. Auri ólst upp á virðulegu heimili á Srí Lanka, bráðskörp og fylgin sér, og starfaði þar hjá alþjóðastofnun þegar hún kynntist Íslendingnum Þóri Hinrikssyni. Það reyndust heldur en ekki afdrifarík kynni. Auri og Þórir ákváðu að rugla saman reytum, þrátt fyrir mikla andstöðu af hálfu fjölskyldu Auriar, og ásamt syninum Shiran áttu þau eftir að búa á jafnólíkum stöðum og á Indlandi, í Íran, í Barein, á Ísafirði og Höfn í Hornafirði. Á seinni árum hefur nafn Auriar iðulega heyrst í tengslum við ótrúlegt starf hennar í þágu uppkominna, ættleiddra barna sem leita uppruna síns, en því hugsjónastarfi hefur hún sinnt við krefjandi og jafnvel hættulegar aðstæður. …
„Upplifun Auriar af íslenskum rasisma hrærir sömuleiðis upp í manni og það má heita magnað að hún, sem og annað fólk í hennar stöðu, hafi náð að standa af sér slíka fordóma og heimóttarskap,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir.
Mest lesið

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Bandarísk yfirtaka gæti leitt til mengunar á Íslandi
Geislavirkni í jarðlögum þar sem finnast sjaldgæfir málmar á Grænlandi hefur hindrað námugröft. Jarðefnafræðingur varar við því að Bandaríkin gætu hunsað umhverfisáhrif og valdið umhverfisslysi sem næði til Íslands.

4
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
Lífið er takmörkuð auðlind. Við höfum ekki tíma til að gera allt sem okkur langar eða aðrir vilja að við gerum.

5
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“

6
Borgþór Arngrímsson
Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
Þegar starfsmenn danska Víkingaskipasafnsins könnuðu hafsbotninn úti fyrir Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum vegna fyrirhugaðra stórframkvæmda grunaði þá ekki að þar leyndist fjársjóður, skipsflak frá 15. öld. Flakið er talið meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

3
Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

4
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

5
Margrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

6
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

5
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

6
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.





























Athugasemdir