Sumt fólk fetar ævintýralegri slóðir í lífinu en meðalmanneskjan og það má sannarlega segja um Auri Hinriksson. Lífshlaup hennar, sem Herdís Magnea Hübner skrásetur í bókinni Ég skal hjálpa þér, hefur einkennst af víðförli, kynnum af ólíkum menningarheimum og miklum andstæðum. Auri ólst upp á virðulegu heimili á Srí Lanka, bráðskörp og fylgin sér, og starfaði þar hjá alþjóðastofnun þegar hún kynntist Íslendingnum Þóri Hinrikssyni. Það reyndust heldur en ekki afdrifarík kynni. Auri og Þórir ákváðu að rugla saman reytum, þrátt fyrir mikla andstöðu af hálfu fjölskyldu Auriar, og ásamt syninum Shiran áttu þau eftir að búa á jafnólíkum stöðum og á Indlandi, í Íran, í Barein, á Ísafirði og Höfn í Hornafirði. Á seinni árum hefur nafn Auriar iðulega heyrst í tengslum við ótrúlegt starf hennar í þágu uppkominna, ættleiddra barna sem leita uppruna síns, en því hugsjónastarfi hefur hún sinnt við krefjandi og jafnvel hættulegar aðstæður. …
„Upplifun Auriar af íslenskum rasisma hrærir sömuleiðis upp í manni og það má heita magnað að hún, sem og annað fólk í hennar stöðu, hafi náð að standa af sér slíka fordóma og heimóttarskap,“ skrifar Salka Guðmundsdóttir.

Mest lesið

1
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur.

2
Glitnismenn á barmi endurkomu
Fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Bjarni Ármannsson, verður meðal stærstu hluthafa í Íslandsbanka, gangi samruni bankans við Skaga eftir. Fjárfestingafélag undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar verður líka stór hluthafi. Þeir voru viðskiptafélagar í bankanum og í REI-málinu umdeilda en leiðir skildu um tíma.

3
Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“
Nýlega kom upp veggjalús í skála Ferðafélagsins Útivistar í Básum í Þórsmörk. „Við munum ekki opna fyrr en við getum fullvissað okkur um að það sé ekki veggjalús þarna,“ segir framkvæmdastjóri Útivistar.

4
Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi
Ísraelsk stjórnvöld hafa handtekið Möggu Stínu sem var um borð í skipinu Conscience sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Fulltrúar utanríkisráðuneytisins hafa krafist þess við að Ísrael virði alþjóðalög og mannréttindi hennar og annarra sem voru um borð í skipinu.

5
Dæmdur fyrir 40 milljóna fjárdrátt úr dánarbúi móður sinnar
Maður á áttræðisaldri hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að draga sér rúmlega 40 milljónir króna af reikningum látinnar móður sinnar. Hann hafði verið útnefndur umboðsmaður erfingja í einkaskiptum á dánarbúi hennar.

6
Climeworks fangaði 92 tonn af 36 þúsund á síðasta ári
Árangur kolefnisföngunarvélarinnar Mammoth var langt undir vætningum á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Climeworks. Fyrirtækið skuldar móðurfélaginu samanlagt um 17 milljarða.
Mest lesið í vikunni

1
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

2
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

3
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

4
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.

5
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

6
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

5
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

6
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.
Athugasemdir