Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sallafínn krimmi

Salka Guð­munds­dótt­ir hæl­ir plott­inu í bók­inni Kvöld­ið sem hún hvarf eft­ir Evu Björgu Æg­is­dótt­ur og seg­ir bók­ina vera eina sterk­ustu bók höf­und­ar til þessa. „Höf­und­ur­inn hef­ur vel of­an af fyr­ir les­and­an­um og ber á borð spenn­andi af­þrey­ingu,“ skrif­ar hún.

Sallafínn krimmi
Rihöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir.
Bók

Kvöld­ið sem hún hvarf

Höfundur Eva Björg Ægisdóttir
Bjartur & Veröld
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Eva Björg Ægisdóttir kom fram á ritvöllinn fyrir sex árum síðan sem sigurvegari glæpasagnakeppninnar Svartfuglsins og hefur ekki slegið slöku við síðan. Bækur hennar hafa notið vinsælda hér á landi og einnig komið út erlendis og hlotið góðar viðtökur. Kvöldið sem hún hvarf er sjöunda bók Evu og þar fylgist lesandinn með rannsókn, forsögu og eftirmálum einkennilegs beinafundar við sveitabæ í Hvalfirði.

Lögreglukonan Elma fer með rannsókn málsins ásamt kollegum sínum á Akranesi en Elma er lesendum Evu Bjargar að góðu kunn úr eldri bókum. Sjónarhorn sögunnar einskorðast þó ekki við Elmu heldur hverfist sagan ekki síður um Karítas, unga móður sem er nýflutt upp á Skaga eftir sviptingar í fjölskyldunni, og nágrannann Kristófer, ungan pilt af efnuðu heimili. Karítas kemur ný inn í lítið samfélag þar sem hún þekkir ekki til og bæði Kristófer og aldraði leigusalinn Baldvin verða örlagavaldar í tilveru hennar. Ég hef áður lesið nokkrar af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár