Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra gerði engar efnislegar breytingar í þingsályktunartillögu sinni um flokkun átta virkjunarkosta frá tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar sem hann fékk í hendur í vor. Tillögu sína lagði hann tvívegis fyrir ríkisstjórn í sumar en lengra var hún ekki komin er ríkisstjórninni var slitið í haust. Og sú staða, sem upp kom vegna gagnrýni ráðherra Vinstri grænna, var ein helsta ástæða þess að ríkisstjórnin sprakk, að sögn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. En ráðherrarnir sem sátu við ríkisstjórnarborðið og ræddu tillögu Guðlaugs Þórs í sumar upplifðu málið með ólíkum hætti.
Ráðherra orku- og umhverfismála ætlaði ekki að ganga gegn tillögum verkefnisstjórnar rammaáætlunar í þingsályktunartillögu sinni að flokkun átta virkjunarkosta. Tillagan var ekki afgreidd úr ríkisstjórn þar sem ráðherrar Vinstri grænna töldu að afmarka þyrfti virkjanakosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráðherra flokkanna til samráðs um málið sleit forsætisráðherra ríkisstjórnarsamstarfinu.
Mest lesið

1
Pétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði.

2
Borgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku.

3
Jón Gnarr
Orrustan um framtíðina
Jón Gnarr alþingismaður um árið framundan.

4
Frumvarp sem mun brjóta blað í sögu landsins
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um árið framundan.

5
Drápu aftur og ásaka hinn látna um hryðjuverk
ICE-sveitir Donalds Trump skutu í dag 37 ára gamlan hjúkrunarfræðing níu sinnum. Hægri hönd Trumps kallar hann innlendan hryðjuverkamann. Myndband gengur gegn frásögn stjórnvalda.

6
Leiðir til að njóta skammdegisins
Skammdegið leggst misvel í fólk en það eru leiðir til að njóta þess. Hér deilir fólk því hvernig það skapar gleðistundir í skammdeginu.
Mest lesið í vikunni

1
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

2
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

3
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

4
Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því.

5
Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun.

6
Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

6
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.





































Athugasemdir