Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Leitað í tómi eftir konu

„Brýn end­ur­skoð­un á stöðu Gerð­ar Helga­dótt­ur í lista­sög­unni,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Leitað í tómi eftir konu
Leitað í tómið – Gerður Helgadóttir. Mynd: Gerðarsafn
Bók

Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Höfundur Cecilie Gaihede, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Æsa Sigurjónsdóttir, Benedikt Hjartarson, Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, Brynja Sverrisdóttir.
Gerðarsafn
224 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er vel til fundið að taka saman rannsóknarritgerðir um feril og verk Gerðar Helgadóttur listakonu sem nú eru komnar saman í snotra bók með úrvali ljósmynda frá hennar einstaka ferli. Bókin er gefin út með þýðingum ritgerðanna og er í raun framhald á fyrri ritum um feril hennar, sýningarskrám, merkri ævisögu Elínar Pálmadóttur og stóru riti um safnið sem systkini hennar gáfu 1978 lista- og menningarsjóði Kópavogs sem leiddi til þess að Gerðarsafn reis og opnaði 1994.

Gerður er merkilegt fyrirbæri í íslenskri listasögu, á rétt þremur áratugum hleypti hún heimdraganum og gekk listagyðjunni á hönd, gekk slóð sem ýmsir fyrirrennarar hennar tóku og lá í mörgum tilvikum til annarra landa, margir listamenn okkar voru fyrir seinna stríð í raun landflótta, sumir ílentust á meginlandinu eða fyrir vestan haf, líka enn síðar: takmörkin sem þröngt samfélag bjó þeim til starfs og viðurværis neyddi þá til annarra landa. Líkt og …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár