Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Leitað í tómi eftir konu

„Brýn end­ur­skoð­un á stöðu Gerð­ar Helga­dótt­ur í lista­sög­unni,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Leitað í tómi eftir konu
Leitað í tómið – Gerður Helgadóttir. Mynd: Gerðarsafn
Bók

Leit­að í tóm­ið – list­sköp­un Gerð­ar Helga­dótt­ur

Höfundur Cecilie Gaihede, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Æsa Sigurjónsdóttir, Benedikt Hjartarson, Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, Brynja Sverrisdóttir.
Gerðarsafn
224 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er vel til fundið að taka saman rannsóknarritgerðir um feril og verk Gerðar Helgadóttur listakonu sem nú eru komnar saman í snotra bók með úrvali ljósmynda frá hennar einstaka ferli. Bókin er gefin út með þýðingum ritgerðanna og er í raun framhald á fyrri ritum um feril hennar, sýningarskrám, merkri ævisögu Elínar Pálmadóttur og stóru riti um safnið sem systkini hennar gáfu 1978 lista- og menningarsjóði Kópavogs sem leiddi til þess að Gerðarsafn reis og opnaði 1994.

Gerður er merkilegt fyrirbæri í íslenskri listasögu, á rétt þremur áratugum hleypti hún heimdraganum og gekk listagyðjunni á hönd, gekk slóð sem ýmsir fyrirrennarar hennar tóku og lá í mörgum tilvikum til annarra landa, margir listamenn okkar voru fyrir seinna stríð í raun landflótta, sumir ílentust á meginlandinu eða fyrir vestan haf, líka enn síðar: takmörkin sem þröngt samfélag bjó þeim til starfs og viðurværis neyddi þá til annarra landa. Líkt og …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár