Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Næstum skotheld

„Það er fátt sem hindr­ar les­anda í því að fara í leiðslu í gegn­um bók­ina og eft­ir lest­ur­inn sit­ur les­andi upp­full­ur af til­finn­ing­um og ágeng­um spurn­ing­um,“ skrif­ar Mar­in­ella Arn­órs­dótt­ir sem rýn­ir í Gó­lem – nýja skáld­sögu eft­ir Stein­ar Braga.

Næstum skotheld
Rithöfundurinn Steinar Bragi.
Bók

Gó­lem

Höfundur Steinar Bragi
Forlagið – Mál og menning
437 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég verð að viðurkenna að lýsing á bókinni höfðaði ekki til mín fyrir fram. „Miskunnarlaus framtíðarheimur“ er orðið að einhverri tuggu sem, þrátt fyrir mikilvægi góðra dystópía sem spegill samfélags og uppspretta mikilvægra spurninga, vilja þær stundum verða gaurslegar eins og í þeim sé leyndum draumum unglingsstráka og hræðilegum afleiðingum oftæknivæðingar fléttað saman. Titillinn fannst mér hins vegar mjög áhugavekjandi þar sem hugtakið gólem býður strax upp á margar hugrenningar. Í þessari bók nýtir Steinar Bragi hverja merkingu gólemsins í sögusköpuninni listilega og ég gleymdi hugleiðingum mínum um gaurabækur á ca fyrstu blaðsíðunni.

Ekkert ,,gaurslegt við þessa bók

 Spennustig bókarinnar er óneitanlega hátt og er eins og lesanda sé fleygt öfugum inn í hringiðuna við upphaf lesturs. Undirrituð þurfti vatnspásu eftir fyrsta kafla – svo öflugur var hann. En það er ekkert „gaurslegt“ við þessa bók. Hún er últra spennandi, já, tæknilega flókin og átakamikil, já – en …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár