Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Áttaði sig ekki á vægi skilaboðanna frá Kristrúnu

Tryggvi Rafn Tóm­as­son, íbúi í Grafar­vogi, átt­aði sig ekki á því að skila­boð Kristrún­ar Frosta­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, til sín myndu vekja eins mikla at­hygli og þau gerðu. Hann seg­ir að hann hefði ekki dreift þeim hefði hann gert sér grein fyr­ir því.

Áttaði sig ekki á vægi skilaboðanna frá Kristrúnu
Formaður Mikið hefur verið rætt um skilaboð Kristrúnar. Í þeim kallaði hún Dag B. Eggertsson aukaleikara og sagði að hann yrði óbreyttur þingmaður, ekki ráðherra. Mynd: Golli

Þegar Tryggvi Rafn Tómasson fékk skilaboð frá Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, á laugardagsmorgni í liðinni viku, bjóst hann ekki við því að þau yrðu orðin ein stærsta fréttin í fjölmiðlum seinna sama dag. „Þegar ég hugsa til baka þá áttaði ég mig ekki á því hvað ég væri með. Þetta átti aldrei að ganga svona langt. Ef ég hefði áttað mig á því hvers lags bomba þetta væri þá hefði þetta aldrei farið inn á þennan hóp,“ segir hann.

Forsætisráðherra sem Ísland þyrfti

GrafarvogsbúiTryggvi hefur búið í Grafarvogi síðan hann var fjögurra ára.

Tryggvi hafði sent Kristrúnu skilaboð til að tjá henni að hann teldi að hún væri sá forsætisráðherra sem Ísland þyrfti á að halda. Hann myndi þó ekki vilja kjósa flokk hennar væri Dagur B. Eggertsson í framboði.

„Það kom mér algjörlega á óvart að sjá svör Kristrúnar af því að mér fannst hún …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Grafarvogur er hverfi Davíðs Oddssonar. Ekki þó þannig að hann búi þar eða hafi búið þar.😊

    Þegar fyrstu lóðirnar í Grafarvogi, í Foldunum, voru til úthlutunar gengu þær ekki út. Óánægja var með að gert var ráð fyrir pallahúsum eða tveggja hæða húsum á lóðunum enda landið bratt. Davíð tók af skarið og leyfði einnar hæðar hús þannig að lóðir urður flatar en með hárri og brattri brekku á milli þeirra til að taka upp hæðarmismuninn. Þótti þetta minna á kínverska hrísgrjónaakra.

    Vegna þessa myndaðist sérstakt samband milli Davíðs og húsbyggjenda í Grafarvogi . Davíð tók upp þann vana að fara i bíltúr um hverfið á sunnudagsmorgnum sem styrkti sambandið við hann og Sjálfstæðisflokkinn enn frekar. Nú nærri fjörutíu árum síðar hefur Sjálfstæðisflokkurinn enn mun meira fylgi í Grafarvogi en í öðrum hverfum.

    Meðan Davíð er nánast í guðatölu í Grafarvogi er Degi kennt um að halda sjálfstæðismönnum frá völdum í borginni. Viðbrögð Tryggva sýna hve djúpt andúðin ristir. Grafarvogsbúar neita að taka þátt í þéttingu byggðar, þó í litlu sé, og ganga jafnvel svo langt að hætta við að kjósa lista sem Dagur er á þótt hann hafi árum saman verið kosinn vinsælasti borgarfulltrúinn.
    0
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég er fegin að hafa neitað vinabeiðni þessa manns, þótt ég sjálf hafi ekki verið ánægð með frjálshyggju Dags síðustu ár. Hvað á það að þýða að selja bílastæði í Hörpunni og víðar í miðborginni og svo að selja Perluna sem við erum loksins farin að hafa einhvern arð af? Og þetta plott með lóðirnar á Olíusölustöðvunum. Hélt að eg hefði kosið Samfylkinguna til að stoppa þetta Hórerí.

    Ég vona að Kristrún muni ekki taka í mál að selja nokkra eign okkar sem gefa arð. Innkalla í skrefum framsal á kvóta og stoppa útdeilingar á náttúruauðlindum. Það ætti að varða við lög.

    Það kostar klof að ríða röftum🥶 Vonandi mun Dagur nota reynslu sína til góðra verka. Hann þekkir öðrum fremur, hvað ber að varast!

    Ég mun kjósa Samfylkinguna, líst vel á plön þeirra og hvernig þau ætla að gera það.

    Sjaldan eða aldrei hefur það verið mikilvægara að mynda breiðfylkingu sem getur unnið bæði til hægri og vinstri. Útrýma þarf spillingu, svo ég tala ekki um glæpum.

    Afsakið, hvað sunnudagshugvekjan er seint á ferðinni.

    Góða nótt!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Við erum ekkert „trailer trash“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
1
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Lenti í fæð­ing­unni sem hún ótt­að­ist mest

„Það erf­ið­asta var að það var ekki hlustað á mig þeg­ar ég sagði: Það er eitt­hvað óeðli­legt í gangi,“ seg­ir Sigrún Lilja Guð­jóns­dótt­ir, sem gekk í gegn­um mjög erf­iða fæð­ingu með eft­ir­mál­um á borð við lífs­hættu­leg­an blóð­missi, sýk­ingu, að­gerð og fæð­ing­ar­þung­lyndi. Hún kall­ar eft­ir því að bet­ur sé hlustað á kon­ur sem segja frá óeðli­leg­um sárs­auka og að ókeyp­is neyð­ar­þjón­ustu sé kom­ið á fyr­ir þær sem lenda í al­var­legu fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
5
ÚttektMóðursýkiskastið

Veik­indi kvenna af­skrif­uð: „Hún er bara móð­ur­sjúk“

Ein var köll­uð fík­ill þeg­ar hún lýsti óbæri­leg­um lík­am­leg­um kvöl­um. Svo var hún sögð með heilsu­kvíða. Önn­ur var sögð ímynd­un­ar­veik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dótt­ir henn­ar, sem var með ógreint heila­æxli, fékk sama við­ur­nefni. Sög­ur þess­ara kvenna, kvenna sem hafa mætt skiln­ings­leysi inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins þrátt fyr­ir al­var­leg­an heilsu­brest, eru sagð­ar í nýj­um hlað­varps­þátt­um Heim­ild­ar­inn­ar: Móð­ur­sýkiskast­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
5
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár