Selenskí hittir Bjarna á fundi í dag

Volodómír Selenskí, for­seti Úkraínu, kem­ur til Ís­lands í dag, þar sem hann fund­ar með Bjarna Bene­dikts­syni for­sæt­is­ráð­herra. Hann mun einnig funda stutt­lega með Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Ís­lands.

Selenskí hittir Bjarna á fundi í dag
Stríðsástand Stríðið í Úkraínu hefur nú geisað í meira en þrjú ár. Mynd: AFP

Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, kemur til Íslands í dag. Hann fundar með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra á tvíhliða fundi þeirra á milli seinni partinn. Zelensky mun svo eiga sameiginlegan fund með forsætisráðherrum Norðurlandaþjóðanna, sem hingað eru komnir í tengslum við fund Norðurlandaráðs í Reykjavík. 

Til fundarBjarni, sem gegnir embætti forsætisráðherra í starfsstjórn, sest niður með Selenskí seinni partinn.

Þetta er fyrsta heimsókn Selenskí til Íslands en hann hefur þegar heimsótt hinar Norðurlandaþjóðirnar. Forsetinn hefur verið duglegur við að ferðast um Evrópu til að afla stuðnings í stríðinu við Rússa, sem staðið hefur síðan 24. febrúar árið 2022. 

Auk þess að funda með forsætisráðherrum mun Selenskí heimsækja Bessastaði, þar sem Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tekur á móti honum. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Omg. Damn hvað mig langar að fara á Bessastaði og hneigja mig fyrir honum eða heilsa með handabandi en helst knúsa hann. Ætli það verði aðdáendakrád þar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var að mála partíið innra með mér“
2
Viðtal

„Ég var að mála par­tí­ið innra með mér“

„Að losa mig við nauðg­un­ar­byrð­ina end­ur­nýj­aði mig sem höf­und og lista­mann,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son, nú þeg­ar hann fagn­ar list­ræn­um sigr­um – sem hefðu jafn­vel ekki orð­ið svo magn­að­ir án áfalla for­tíð­ar. Sköp­un hans á sér eng­in tak­mörk, líkt og sjá má á yf­ir­lits­sýn­ingu á verk­um hans og í loka­bindi þrí­leiks hans. Hann ræð­ir eitt eitr­að­asta mál­ið sem skek­ið hef­ur ís­lensk­an bók­mennta­heim; þeg­ar hann steig fram sem þol­andi nauðg­un­ar og mætti háði vold­ugra penna – með­al ann­ars hjá RÚV.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
3
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu