Slá samstarf ekki út af borðinu

Snorri Más­son, sem sæk­ist eft­ir odd­vita­sæti hjá Mið­flokkn­um og Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, segj­ast ekki reiðu­bún­ir að slá hugs­an­legt sam­starf á milli flokk­anna tveggja af borð­inu. Snorri og Jó­hann Páll mættu í Pressu ásamt Lenyu Rún Taha Karim, odd­vita Pírata í Reykja­vík, til þess að ræða áhersl­ur sín­ar og stefn­ur í að­drag­anda kosn­inga. Lenya Rún taldi ólík­legt að Pírat­ar gætu mynd­að stjórn með Mið­flokkn­um.

Góðir vinir Þrátt fyrir að vera sitt hvoru megin á hinu pólitíska litrófi voru Snorri Másson og Jóhann Páll Jóhannsson ekki reiðubúnir að slá hugsanlegt ríkisstjórnarsamstarf af borðinu. Lenya Rún taldi hins vegar samstarf með Miðflokknum afar ólíklegt.

Þrátt fyrir að aðhyllast gjörólíkar stefnur á mörgum af mikilvægustu sviðum stjórnmálanna voru Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Snorri Másson, sem sækist eftir oddvitasæti í Miðflokknum, ekki reiðubúnir að slá af borðinu hugsanlegt ríkisstjórnarsamstarf að kosningum loknum.

Í nýjasta þætti Pressu mættu Jóhann og Snorri ásamt Lenyu Rún Taha Karim, varaþingmanni og oddvita Pírata í Reykjavík norður, til þess að ræða stefnur og áherslur gagnvart ýmsum málaflokkum sem brenna á vörum landsmanna í aðdraganda kosninga.

Eftir að hafa rætt um ríkisfjármál, húsnæðismál, barnabætur og leikskólamál voru gestir að lokum spurðir hvort þeir sæju fyrir sér að vinna með hverjum öðrum í ríkisstjórnarsamstarfi. Lenya Rún taldi það vera ógerlegt fyrir Pírata að semja um stjórnarsáttmála við Miðflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.

Of snemmt til að segja

Spurður hvort hann sæi fyrir sér að mynda ríkisstjórn með Pírötum eða Samfylkingunni sagðist Snorri ekki hafa umboð til þess hafa áhrif á slíkar ákvarðanir.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár