Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skógarþresti fjölgað en spóa fækkað

Vökt­un mó­fugla í Rangár­valla­sýslu sýn­ir að frá ár­inu 2011 hafa orð­ið hrað­ar breyt­ing­ar í öll­um sam­an­burði sem vekja að mati sér­fræð­inga „spurn­ing­ar um fram­tíð hinna stóru ís­lensku mó­fugla­stofna“.

Skógarþresti fjölgað en spóa fækkað
Okkar ábyrgð Spói er meðal ábyrgðategunda fugla hér á landi. Hann dvelur á Íslandi frá maí og fram í september, en þá heldur hann suður á bóginn og dvelur þá aðallega á versturströnd Afríku og í Portúgal. Talið er að nærri helmingur stofnsins verpi á Íslandi á sumrin. Mynd: Tómas Grétar Gunnarsson

Nýjustu talningar á mófuglum í Rangárvallasýslu hafa valdið sérfræðingum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi nokkrum heilabrotum. Rannsóknasetrið hefur unnið að talningu mófugla á 63 stöðum sem dreifast um alla sýsluna frá árinu 2011.

Á þeim rúmlega áratug sem talningin hefur farið fram hefur skógarþresti fjölgað verulega. Hrossagaukur og jaðrakan sýna ekki marktæka breytingu en tjaldi, heiðlóu, spóa, stelk, lóuþræl og þúfutittlingi fækkar verulega, segir í samantekt Rannsóknarsetursins eftir sumarið. „Þessar breytingar eru mjög hraðar í öllum samanburði og vekja spurningar um framtíð hinna stóru íslensku mófuglastofna,“ segir í samantektinni.

Skilgreindar hafa verið ábyrgðartegundir fugla á Íslandi, en það eru tegundir þar sem stór hluti Evrópustofns og jafnvel heimsstofns verpur á Íslandi, eða kemur hér við á farleiðum sínum. Spói, heiðlóa, jaðrakan og stelkur eru meðal ábyrgðartegunda Íslands. 

 Ekki er augljósra skýringa á þessum breytingum fyrir að fara á vetrarstöðvum fuglanna þar sem þeir dreifast víða, allt frá Bretlandseyjum til Vestur-Afríku. Því gæti verið að drifkraftana sé að finna hér á landi. Vísindamenn á Rannsóknarsetrinu munu fylgja niðurstöðunum eftir með frekari rannsóknum og leita skýringa. 

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Verndum fuglana....
    ....höldum köttunum inni á sumrin eða í bandi!

    Á heimsvísu eru kettir stæðsta ógnin, af völdum mannsinn, fyrir fugla.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár