Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Skógarþresti fjölgað en spóa fækkað

Vökt­un mó­fugla í Rangár­valla­sýslu sýn­ir að frá ár­inu 2011 hafa orð­ið hrað­ar breyt­ing­ar í öll­um sam­an­burði sem vekja að mati sér­fræð­inga „spurn­ing­ar um fram­tíð hinna stóru ís­lensku mó­fugla­stofna“.

Skógarþresti fjölgað en spóa fækkað
Okkar ábyrgð Spói er meðal ábyrgðategunda fugla hér á landi. Hann dvelur á Íslandi frá maí og fram í september, en þá heldur hann suður á bóginn og dvelur þá aðallega á versturströnd Afríku og í Portúgal. Talið er að nærri helmingur stofnsins verpi á Íslandi á sumrin. Mynd: Tómas Grétar Gunnarsson

Nýjustu talningar á mófuglum í Rangárvallasýslu hafa valdið sérfræðingum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi nokkrum heilabrotum. Rannsóknasetrið hefur unnið að talningu mófugla á 63 stöðum sem dreifast um alla sýsluna frá árinu 2011.

Á þeim rúmlega áratug sem talningin hefur farið fram hefur skógarþresti fjölgað verulega. Hrossagaukur og jaðrakan sýna ekki marktæka breytingu en tjaldi, heiðlóu, spóa, stelk, lóuþræl og þúfutittlingi fækkar verulega, segir í samantekt Rannsóknarsetursins eftir sumarið. „Þessar breytingar eru mjög hraðar í öllum samanburði og vekja spurningar um framtíð hinna stóru íslensku mófuglastofna,“ segir í samantektinni.

Skilgreindar hafa verið ábyrgðartegundir fugla á Íslandi, en það eru tegundir þar sem stór hluti Evrópustofns og jafnvel heimsstofns verpur á Íslandi, eða kemur hér við á farleiðum sínum. Spói, heiðlóa, jaðrakan og stelkur eru meðal ábyrgðartegunda Íslands. 

 Ekki er augljósra skýringa á þessum breytingum fyrir að fara á vetrarstöðvum fuglanna þar sem þeir dreifast víða, allt frá Bretlandseyjum til Vestur-Afríku. Því gæti verið að drifkraftana sé að finna hér á landi. Vísindamenn á Rannsóknarsetrinu munu fylgja niðurstöðunum eftir með frekari rannsóknum og leita skýringa. 

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Verndum fuglana....
    ....höldum köttunum inni á sumrin eða í bandi!

    Á heimsvísu eru kettir stæðsta ógnin, af völdum mannsinn, fyrir fugla.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
5
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár