Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
Kennarar segjast mæta litlum skilningi Kennarar og skólastjórnendur sem Heimildinn ræddi við segja ummæli borgarstjóra og úttekt Viðskiptaráðs ekki ríma við þeirra upplifun á daglegum störfum sínum í skólum landsins. Mynd: Golli

Í kjaradeilu Kennarasambands Íslands við ríkið og sveitarfélög hafa tölfræðilegar mælingar á skólastarfi hér landi verið áberandi í umræðunni. Þá sérstaklega mælingar á rekstri grunnskólanna.

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði nýverið í ræðu sem haldin var á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna að þegar litið sé yfir tölfræði um rekstur skóla landsins megi finna ýmislegt sem bendi til þess að víða sé pottur brotinn í rekstri grunnskóla borgarinnar.   

„Að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um en eru samt veik­ari en nokkru sinni fyrr, og kenna minna og fleiri ein­hverj­ir und­ir­bún­ings­tím­ar,“ sagði Einar. 

Ummælin féllu í grýttan jarðveg á meðal kennara. Kennarafélag Reykjavíkur skipulagði mótmæli vegna ummæla borgarstjóra. 

Svo fór að Einar baðst afsökunar á ummælum sínum og sagði að hann hefði ekki verið nægilega vel undirbúinn þegar hann opnaði á umræðuna á ráðstefnunni og að hann hefði mátt vanda mál sitt betur áður en hann …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Kennarar verða að þola gagnrýni eins og aðrir. Ugglaust má að verulegu leyti rekja laka skilvirkni skólakerfisins til kerfislægra þátta eins og skóla án aðgreiningar o.fl.
    -1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Af hverju er verið að draga fram álit Viðskiptaráðs? Að hugsa um börn er ekki viðskipti! Fólk sem ætlar að fjalla um skóla þarf að taka sér vikutíma og vera á staðnum eins og fluga á vegg sjáið hvað kennarar eru að fást við! Það er agaleysi! Til þess að þessi " skóli án aðgreininga "gangi upp þarf miklu meiri mannskap. Það á að endurskoða yfirbygginguna en fjárfesta í góðum kennurum, kennarinn er lykillinn að góðu starfi í bekknum.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár