Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
Kennarar segjast mæta litlum skilningi Kennarar og skólastjórnendur sem Heimildinn ræddi við segja ummæli borgarstjóra og úttekt Viðskiptaráðs ekki ríma við þeirra upplifun á daglegum störfum sínum í skólum landsins. Mynd: Golli

Í kjaradeilu Kennarasambands Íslands við ríkið og sveitarfélög hafa tölfræðilegar mælingar á skólastarfi hér landi verið áberandi í umræðunni. Þá sérstaklega mælingar á rekstri grunnskólanna.

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði nýverið í ræðu sem haldin var á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna að þegar litið sé yfir tölfræði um rekstur skóla landsins megi finna ýmislegt sem bendi til þess að víða sé pottur brotinn í rekstri grunnskóla borgarinnar.   

„Að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um en eru samt veik­ari en nokkru sinni fyrr, og kenna minna og fleiri ein­hverj­ir und­ir­bún­ings­tím­ar,“ sagði Einar. 

Ummælin féllu í grýttan jarðveg á meðal kennara. Kennarafélag Reykjavíkur skipulagði mótmæli vegna ummæla borgarstjóra. 

Svo fór að Einar baðst afsökunar á ummælum sínum og sagði að hann hefði ekki verið nægilega vel undirbúinn þegar hann opnaði á umræðuna á ráðstefnunni og að hann hefði mátt vanda mál sitt betur áður en hann …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Kennarar verða að þola gagnrýni eins og aðrir. Ugglaust má að verulegu leyti rekja laka skilvirkni skólakerfisins til kerfislægra þátta eins og skóla án aðgreiningar o.fl.
    -1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Af hverju er verið að draga fram álit Viðskiptaráðs? Að hugsa um börn er ekki viðskipti! Fólk sem ætlar að fjalla um skóla þarf að taka sér vikutíma og vera á staðnum eins og fluga á vegg sjáið hvað kennarar eru að fást við! Það er agaleysi! Til þess að þessi " skóli án aðgreininga "gangi upp þarf miklu meiri mannskap. Það á að endurskoða yfirbygginguna en fjárfesta í góðum kennurum, kennarinn er lykillinn að góðu starfi í bekknum.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Eini Íslendingurinn til að hlaupa maraþon með tvö ígrædd líffæri
5
Viðtal

Eini Ís­lend­ing­ur­inn til að hlaupa mara­þon með tvö ígrædd líf­færi

Kári Guð­munds­son fékk grætt í sig nýra og bris fyr­ir átta ár­um. Hann er eini Ís­lend­ing­ur­inn sem hef­ur feng­ið tvö líf­færi og náð að hlaupa heilt og hálf mara­þon eft­ir líf­færaígræðsl­una og það oft­ar en einu sinni. Kári hafði í raun mjög lít­ið hreyft sig í gegn­um ár­in en nú hleyp­ur hann og lyft­ir til að fá auk­ið út­hald og styrk og seg­ist aldrei hafa ver­ið í betra formi, það sýni all­ar mæl­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
5
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár