Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
Kennarar segjast mæta litlum skilningi Kennarar og skólastjórnendur sem Heimildinn ræddi við segja ummæli borgarstjóra og úttekt Viðskiptaráðs ekki ríma við þeirra upplifun á daglegum störfum sínum í skólum landsins. Mynd: Golli

Í kjaradeilu Kennarasambands Íslands við ríkið og sveitarfélög hafa tölfræðilegar mælingar á skólastarfi hér landi verið áberandi í umræðunni. Þá sérstaklega mælingar á rekstri grunnskólanna.

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði nýverið í ræðu sem haldin var á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna að þegar litið sé yfir tölfræði um rekstur skóla landsins megi finna ýmislegt sem bendi til þess að víða sé pottur brotinn í rekstri grunnskóla borgarinnar.   

„Að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um en eru samt veik­ari en nokkru sinni fyrr, og kenna minna og fleiri ein­hverj­ir und­ir­bún­ings­tím­ar,“ sagði Einar. 

Ummælin féllu í grýttan jarðveg á meðal kennara. Kennarafélag Reykjavíkur skipulagði mótmæli vegna ummæla borgarstjóra. 

Svo fór að Einar baðst afsökunar á ummælum sínum og sagði að hann hefði ekki verið nægilega vel undirbúinn þegar hann opnaði á umræðuna á ráðstefnunni og að hann hefði mátt vanda mál sitt betur áður en hann …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Kennarar verða að þola gagnrýni eins og aðrir. Ugglaust má að verulegu leyti rekja laka skilvirkni skólakerfisins til kerfislægra þátta eins og skóla án aðgreiningar o.fl.
    -1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Af hverju er verið að draga fram álit Viðskiptaráðs? Að hugsa um börn er ekki viðskipti! Fólk sem ætlar að fjalla um skóla þarf að taka sér vikutíma og vera á staðnum eins og fluga á vegg sjáið hvað kennarar eru að fást við! Það er agaleysi! Til þess að þessi " skóli án aðgreininga "gangi upp þarf miklu meiri mannskap. Það á að endurskoða yfirbygginguna en fjárfesta í góðum kennurum, kennarinn er lykillinn að góðu starfi í bekknum.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár