Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang

Hinn nýbak­aði hand­hafi bók­mennta­verð­launa Nó­bels er virki­lega lest­urs­ins verð­ur. Að lesa Græn­met­isæt­una jaðr­ar við að vera ein­stök upp­lif­un.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang
Suður-kóreska rithöfundinn Han Kang hlaut nóbelinn í ár.

Bókin Grænmetisætan eftir suður-kóreska rithöfundinn Han Kang kom fyrst út árið 2007. Þó nokkrum árum síðar kom hún út í enskri þýðingu og hlaut Man Booker-verðlaunin árið 2016. Ég las þá um hana í The Guardian, nýbúin að fá mér Kindle-lestölvu, og varð svo forvitin að þetta var fyrsta bókin sem ég keypti rafræna.

Bókin hafði sláandi áhrif, á einhver óútskýranlegan hátt. Hrá en fögur, ofbeldisfull og hrífandi, ljóðræn og beitt tendraði hún ýmsar kenndir. Verkið er sett saman á frumlegan hátt, það skiptist í þrjá hluta, þrjár sögur sem tengjast mynda skáldsögu. Raunar hreyfði bókin svo við mér að ég hef ekki tölu á eintökunum sem ég hef keypt og gefið, þó að ég hafi ekki lesið hana aftur síðan.

„Mig var að dreyma“

Fyrsti hlutinn er út frá Yeong-hye, konu í ástlausu hjónabandi með manni sem má ekki við mannlegri ólgu. Þegar hún hættir að borða kjöt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár