Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang

Hinn nýbak­aði hand­hafi bók­mennta­verð­launa Nó­bels er virki­lega lest­urs­ins verð­ur. Að lesa Græn­met­isæt­una jaðr­ar við að vera ein­stök upp­lif­un.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang
Suður-kóreska rithöfundinn Han Kang hlaut nóbelinn í ár.

Bókin Grænmetisætan eftir suður-kóreska rithöfundinn Han Kang kom fyrst út árið 2007. Þó nokkrum árum síðar kom hún út í enskri þýðingu og hlaut Man Booker-verðlaunin árið 2016. Ég las þá um hana í The Guardian, nýbúin að fá mér Kindle-lestölvu, og varð svo forvitin að þetta var fyrsta bókin sem ég keypti rafræna.

Bókin hafði sláandi áhrif, á einhver óútskýranlegan hátt. Hrá en fögur, ofbeldisfull og hrífandi, ljóðræn og beitt tendraði hún ýmsar kenndir. Verkið er sett saman á frumlegan hátt, það skiptist í þrjá hluta, þrjár sögur sem tengjast mynda skáldsögu. Raunar hreyfði bókin svo við mér að ég hef ekki tölu á eintökunum sem ég hef keypt og gefið, þó að ég hafi ekki lesið hana aftur síðan.

„Mig var að dreyma“

Fyrsti hlutinn er út frá Yeong-hye, konu í ástlausu hjónabandi með manni sem má ekki við mannlegri ólgu. Þegar hún hættir að borða kjöt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár