Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang

Hinn nýbak­aði hand­hafi bók­mennta­verð­launa Nó­bels er virki­lega lest­urs­ins verð­ur. Að lesa Græn­met­isæt­una jaðr­ar við að vera ein­stök upp­lif­un.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang
Suður-kóreska rithöfundinn Han Kang hlaut nóbelinn í ár.

Bókin Grænmetisætan eftir suður-kóreska rithöfundinn Han Kang kom fyrst út árið 2007. Þó nokkrum árum síðar kom hún út í enskri þýðingu og hlaut Man Booker-verðlaunin árið 2016. Ég las þá um hana í The Guardian, nýbúin að fá mér Kindle-lestölvu, og varð svo forvitin að þetta var fyrsta bókin sem ég keypti rafræna.

Bókin hafði sláandi áhrif, á einhver óútskýranlegan hátt. Hrá en fögur, ofbeldisfull og hrífandi, ljóðræn og beitt tendraði hún ýmsar kenndir. Verkið er sett saman á frumlegan hátt, það skiptist í þrjá hluta, þrjár sögur sem tengjast mynda skáldsögu. Raunar hreyfði bókin svo við mér að ég hef ekki tölu á eintökunum sem ég hef keypt og gefið, þó að ég hafi ekki lesið hana aftur síðan.

„Mig var að dreyma“

Fyrsti hlutinn er út frá Yeong-hye, konu í ástlausu hjónabandi með manni sem má ekki við mannlegri ólgu. Þegar hún hættir að borða kjöt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár