Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang

Hinn nýbak­aði hand­hafi bók­mennta­verð­launa Nó­bels er virki­lega lest­urs­ins verð­ur. Að lesa Græn­met­isæt­una jaðr­ar við að vera ein­stök upp­lif­un.

Mælt með Grænmetisætunni eftir Han Kang
Suður-kóreska rithöfundinn Han Kang hlaut nóbelinn í ár.

Bókin Grænmetisætan eftir suður-kóreska rithöfundinn Han Kang kom fyrst út árið 2007. Þó nokkrum árum síðar kom hún út í enskri þýðingu og hlaut Man Booker-verðlaunin árið 2016. Ég las þá um hana í The Guardian, nýbúin að fá mér Kindle-lestölvu, og varð svo forvitin að þetta var fyrsta bókin sem ég keypti rafræna.

Bókin hafði sláandi áhrif, á einhver óútskýranlegan hátt. Hrá en fögur, ofbeldisfull og hrífandi, ljóðræn og beitt tendraði hún ýmsar kenndir. Verkið er sett saman á frumlegan hátt, það skiptist í þrjá hluta, þrjár sögur sem tengjast mynda skáldsögu. Raunar hreyfði bókin svo við mér að ég hef ekki tölu á eintökunum sem ég hef keypt og gefið, þó að ég hafi ekki lesið hana aftur síðan.

„Mig var að dreyma“

Fyrsti hlutinn er út frá Yeong-hye, konu í ástlausu hjónabandi með manni sem má ekki við mannlegri ólgu. Þegar hún hættir að borða kjöt …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var að mála partíið innra með mér“
1
Viðtal

„Ég var að mála par­tí­ið innra með mér“

„Að losa mig við nauðg­un­ar­byrð­ina end­ur­nýj­aði mig sem höf­und og lista­mann,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son, nú þeg­ar hann fagn­ar list­ræn­um sigr­um – sem hefðu jafn­vel ekki orð­ið svo magn­að­ir án áfalla for­tíð­ar. Sköp­un hans á sér eng­in tak­mörk, líkt og sjá má á yf­ir­lits­sýn­ingu á verk­um hans og í loka­bindi þrí­leiks hans. Hann ræð­ir eitt eitr­að­asta mál­ið sem skek­ið hef­ur ís­lensk­an bók­mennta­heim; þeg­ar hann steig fram sem þol­andi nauðg­un­ar og mætti háði vold­ugra penna – með­al ann­ars hjá RÚV.
Fyllist „rosalegum vanmætti“ yfir fasteignamarkaðinum
3
ViðtalUm hvað er kosið?

Fyll­ist „rosa­leg­um van­mætti“ yf­ir fast­eigna­mark­að­in­um

Ein­stæð­ur fað­ir á fer­tugs­aldri seg­ir að hon­um líði eins og hann þyrfti að vinna í lottó til að geta keypt litla íbúð í ná­grenni við barn­s­móð­ur sína og leik­skóla dótt­ur­inn­ar í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Í dag er Ragn­ar Ág­úst Nathana­els­son á stúd­enta­görð­um í Vatns­mýr­inni en þeg­ar nám­inu lýk­ur virð­ist blasa við hon­um frem­ur erf­ið staða.
Með yfirgangi skal hval drepa
6
AðsentAlþingiskosningar 2024

Bjarki Hjörleifsson

Með yf­ir­gangi skal hval drepa

„Helsti tals­mað­ur hval­veiða og bar­áttu­mað­ur, Jón Gunn­ars­son, fær nú tæki­færi til þess að vinna að út­gáfu lang­tíma­leyf­is til hval­veiða, í starfs­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar,“ skrif­ar Bjarki Hjör­leifs­son í að­sendri grein en hann er fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur mat­væla­ráð­herra sem nú skip­ar 2. sæti á lista VG i Norð­vest­ur­kjör­dæmi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
3
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu