Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Lokabindi þríleiksins

„HH hef­ur gef­ið okk­ur meist­ara­verk sem mun lifa okk­ar tíma og móta skiln­ing og þekk­ingu,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son eft­ir að hafa les­ið loka­bind­ið í þrí­leik Hall­gríms Helga­son­ar.

Lokabindi þríleiksins
Hallgrímur Helgason
Bók

Sex­tíu kíló af sunnu­dög­um

Höfundur Hallgrímur Helgason
JPV
615 blaðsíður
Gefðu umsögn

Á tíu árum hefur Hallgrímur skrifað þrjár skáldsögur sem sækja efni sitt í upphafsár síldveiða frá Siglufirði fram á kreppuárin, nær hálfrar aldar tímabil. Nú er lokabindið komið út og er stærst að vöxtum, hefur að geyma þrjár bækur 7 til 9 með 155 undirköflum, 615 síður, fyrri bindin tvö, Sólskinið og Kjaftshöggin, voru styttri, 461 og 544 blaðsíður. Öll þrjú koma út í bandi, kilju og rafbók, þær fyrri komnar út á hljóðbók.

Fyrst ber það að segja að svo efnisríkur sögulegur bálkur, á 1.620 síðum, er þrekvirki, bæði andlegt og ekki síður líkamlegt; að baki sköpunarverkinu er gríðarleg vinna, fyrst í heimildarannsókn, síðan úrvinnslu við að koma saman heimi sögunnar því hún er heildstæð og loks í skrifunum sjálfum.

Sá sem hyggst hefja lestur á síðasta hluta nær ekki botni í söguþráð, framvindu og persónur því allt byggir á því sem undan er komið: allt verkið er samstæð …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár