Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lokabindi þríleiksins

„HH hef­ur gef­ið okk­ur meist­ara­verk sem mun lifa okk­ar tíma og móta skiln­ing og þekk­ingu,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son eft­ir að hafa les­ið loka­bind­ið í þrí­leik Hall­gríms Helga­son­ar.

Lokabindi þríleiksins
Hallgrímur Helgason
Bók

Sex­tíu kíló af sunnu­dög­um

Höfundur Hallgrímur Helgason
JPV
615 blaðsíður
Gefðu umsögn

Á tíu árum hefur Hallgrímur skrifað þrjár skáldsögur sem sækja efni sitt í upphafsár síldveiða frá Siglufirði fram á kreppuárin, nær hálfrar aldar tímabil. Nú er lokabindið komið út og er stærst að vöxtum, hefur að geyma þrjár bækur 7 til 9 með 155 undirköflum, 615 síður, fyrri bindin tvö, Sólskinið og Kjaftshöggin, voru styttri, 461 og 544 blaðsíður. Öll þrjú koma út í bandi, kilju og rafbók, þær fyrri komnar út á hljóðbók.

Fyrst ber það að segja að svo efnisríkur sögulegur bálkur, á 1.620 síðum, er þrekvirki, bæði andlegt og ekki síður líkamlegt; að baki sköpunarverkinu er gríðarleg vinna, fyrst í heimildarannsókn, síðan úrvinnslu við að koma saman heimi sögunnar því hún er heildstæð og loks í skrifunum sjálfum.

Sá sem hyggst hefja lestur á síðasta hluta nær ekki botni í söguþráð, framvindu og persónur því allt byggir á því sem undan er komið: allt verkið er samstæð …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár