Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þórdís Kolbrún hafði betur gegn Jóni Gunnars

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir var kjör­in til að skipa 2. sæti á fram­boðs­lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­vest­ur­kjör­dæmi og hafði bet­ur gegn Jóni Gunn­ars­syni sem sótt­ist eft­ir sama sæti. Bjarni Bene­dikts­son var sjálf­kjör­inn í 1. sæti list­ans. Formað­ur og vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins skipa því efstu tvö sæti lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar.

Þórdís Kolbrún hafði betur gegn Jóni Gunnars

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Utanríkisráðherra, var kjörin til að skipa 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Jón Gunnarsson, þingmaður flokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sóttist einnig eftir 2. Sæti en Þordís Kolbrún hafði betur. Hún fékk 206 atkvæði en Jón 134 

Kjördæmisráð samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu 4 sæti á framboðslistanum. Á fundinum sem stendur yfir í Valhöll tilkynnti Jón í kjölfar úrslitanna að hann ætlar ekki að gefa kost á sér í þriðja sætið. 

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, var fyrr í dag sjálfkjörinn í 1. sæti listans í Suðurkjördæmis.

Þórdís Kolbrún tilkynnti á miðvikudag að hún sæktist eftir öðru sæti í Suðvesturkjördæmi, í stað þess að bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi – líkt og hún hefur gert frá árinu 2007. Þá sagði Þórdís Kolbrún einnig að hún sé tilbúin að leiða þegar Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og oddviti kjördæmisins, hættir: „Ég er tilbúin í það verkefni,“ sagði hún þá í samtali við Heimildina.

Fréttin hefur verið uppfærð

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    " tilkynnti Jón í kjölfar úrslitanna að hann ætlar ekki að gefa kost á sér í þriðja sætið. "
    En mun hann gefa kost á sér hjá Sigmundi Davíð? Jón er öfgva-hægri eins og Sigríður Andersen svo hann mun falla vel í kramið. Jafnvel Ásmundur Friðriks gæti flotið með en honum var líka hafnað.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár