Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Dóra Björt vill á þing

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, sem ver­ið hef­ur leið­togi Pírata í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur, hef­ur ákveð­ið að bjóða sig fram til þings fyr­ir flokk­inn.

Dóra Björt vill á þing
Pírati Dóra Björt Guðjónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík frá 2018. Mynd: Bára Huld Beck

Dóra Björt Guðjónsdóttir, leiðtogi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til Alþingis. Í færslu á Facebook segist hún hafa ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, eftir „tilfinningastorm og hvirfilvind þungra þanka“.

„Ég held að reynsla mín, orka og eldmóður muni gagnast á leið okkar í ríkisstjórn,“ skrifar Dóra og rekur að hún hafi verið í forystuhlutverki við stjórnun Reykjavíkur síðustu tvö kjörtímabil sem oddviti Pírata og leitt flokkinn tvívegis til kosningasigra.

„Þá hef ég tvisvar náð samningum um meirihluta og meirihlutasáttmála fjögurra flokka þar sem okkar verkefnum og áherslum var gert hátt undir höfði og við fengum mikilvæg hlutverk til að fylgja þeim eftir. Ég hef gegnt formennsku í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði, formennsku í umhverfis- og skipulagsráði, stjórnarformennsku í Strætó bs. og var yngsti kjörni forseti borgarstjórnar til að taka sæti svo dæmi séu tekin um þau hlutverk sem …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Húsnæði i kaos, aukinn kostnaður ekkert eftirlit innflutningur danskra straa, pálmatré I glerkrukkum, bíla öngþveiti, milljarðar a hjólastíga og gæluverkefni og nú vill hún gera þetta a landsvísu ? Guð blessi Ísland.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu