Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.

<span>Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum:</span> „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Móðir Kristjana segir að málið sé að gera út af við fjölskyldu hennar. Þau séu að horfa á barnið sitt hverfa. Mynd: Golli

Hún má ekki mæta í skólann, hún má ekki vera með vinum sínum, hún má ekki halda í rútínuna sína, hún er einangruð heima. Barnið er að reyna að deyja. Við erum að missa barnið okkar, hreint út sagt.“

Þetta segir Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, í samtali við Heimildina. Hún segir að dóttir hennar, sem er meðal annars greind með einhverfu, ADHD, felmtursröskun og kvíðaröskun, hafi orðið fyrir því að skólabróðir hennar braut á henni kynferðislega inni á salerni í Snælandsskóla í vor. Stúlkan er nú í sjálfsvígshættu og sýnir sjálfskaðandi hegðun, segir Kristjana. Hún bætir því við að áður en meint brot átti sér stað hafi dóttir hennar lengi kvartað undan drengnum.

„Ekkert af þessu er skráð og sent á menntasvið. Það er ekki farið eftir neinum verkreglum,“ segir Kristjana um hegðun drengsins og vísar til menntasviðs Kópavogsbæjar.

Barnavernd opnaði ekki mál

Kristjana segist hafa …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KJP
    Kolbrún Jóna Pétursdóttir skrifaði
    Þetta er er hræðilegt ástand :(
    Er það bara alveg í lagi að foreldrar og fjölmiðill upplýsi svona um viðkvæmar persónuupplýsingar er varða barnið ?
    Barnið er auðþekkjanlegt, allar þessar upplýsingar opinberar... Blaðamaður mætti gera betur...
    0
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    Þetta er svo sorglegt, algjört máttleysi og skólinn er að bregðast telpunni og gerandanum sem fær þau skýru skilaboð að hann megi misþyrma öðrum. Finnst einhvernveginn að grunnskólar þurfi ða setja sér verklag um hvernig bregðast skuli við ofbeldi barna gegn öðum börnum.
    5
  • Ásta Jensen skrifaði
    Hvað er að þessum skólastjórnendum?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár