Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana

Sigrún Jóns­dótt­ir vakn­aði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greind­ist með Park­in­son-sjúk­dóm­inn nýorð­in fimm­tug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða ban­ana. Síð­an þá hef­ur hún borð­að þrjá slíka dag­lega og er nokk­urn veg­inn laus við kramp­ana. Vís­ind­in styðja reynslu Sigrún­ar.

Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Með ávöxtinn Sigrún hefur fundið mikinn mun á sér síðan hún fór að borða þrjá banana daglega. Ávöxturinn er stútfullur af góðum næringarefnum og segir næringarfræðingur í góðu lagi að borða þrjá slíka ef fólki líður vel af slíkri neyslu. Mynd: Golli

Bananar eru bæði bragðgóðir og afar hollir. Þeir eru mikið notaðir í sæta þeytinga, í kökur og fleira. Bananar eru trefja- og næringarríkir. Má þar nefna steinefnin kalíum og magnesíum, sem eru lífsnauðsynleg steinefni fyrir líkamann og stuðla meðal annars að eðlilegum samdrætti vöðva í líkamanum, þar á meðal hjartavöðvans.

Magnesíum gegnir mikilvægu hlutverki í slökun vöðva. Að borða mat sem inniheldur magnesíum getur hjálpað til við að draga úr vöðvakrömpum sem allir geta fengið eftir að hafa stundað líkamsæfingar. Margir íþróttamenn borða daglega banana til að fá skjótfengna orku og fyrir endurheimt vöðva en vöðvakrampar eru fylgifiskur margra íþróttagreina, til að mynda knattspyrnu.

Taugafrumur í heila framleiða taugaboðefnið dópamín sem er bæði nauðsynlegt fyrir taugakerfið en dópamín stjórnar hreyfingu og jafnvægi í líkamanum. Hjá fólki með Parkinsonssjúkdóminn, sem er taugahrörnunarsjúkdómur, kemst ójafnvægi á dópamínframleiðslu og með tímanum hætta frumur að mynda dópamín sem veldur þá óeðlilegum hreyfingum Parkinsonssjúklinga.

Eins …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár