- Hver er næstfjölmennasta borgin á Ítalíu á eftir Róm?
- Hver er eiginkona Loka í norrænni goðafræði?
- Stúlka heitir Nagy Enikö. Hvaðan má ætla að hún sé?
- Myrkárjökull, Tungnárjökull, Gljúfurárjökull, Bægisárjökull o.fl. eru hvar á Íslandi?
- Er Saxland hluti af Austurríki, Belgíu Danmörku, Hollandi eða Þýskalandi?
- Rússland tapaði illa í stríði sem landið háði gegn öðru ríki 1904–1905. Hvaða land var það?
- Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði bækur um Stikilsberja-Finn og Tom Sawyer?
- Hverjir voru fyrstu mennirnir sem stigu fæti á Surtsey?
- Faðir eins af ráðherrunum í ríkisstjórn Íslands var líka ráðherra. Hver er ráðherrann í núverandi stjórn?
- Mjólkurvörur eru ekki vinsælar í Kína. Hvers vegna?
- Hverrar þjóðar er söngkonan Shakira?
- Mun fleiri konur en karlar hafa gegnt formannsembætti í tilteknum íslenskum stjórnmálaflokki. Það er ... hvaða flokkur?
- Hvaða söngkona leikur aðalkvenhlutverið í framhaldi myndarinnar Joker sem verður frumsýnd bráðlega?
- Hver af allra frægustu skáldum eða rithöfundum heimsins er talinn hafa verið …
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.
Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Hér geta lesendur spreytt sig á spurningaþraut Illuga Jökulssonar sem birtist í tölublaði Heimildarinnar 20. september.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Umræða um ofurlaun innan borgarinnar og víðar ætti fyrst og fremst að snúast um að vel sé farið með fjármuni sem skattgreiðendur láta stjórnvöldum í té eftir að hafa unnið fyrir þeim baki brotnu.

2
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Aukning í komum fólks með andlega vanlíðan veldur áskorunum á bráðamóttöku. Skortur á rými og óhentugt umhverfi fyrir viðkvæma sjúklinga skapa erfiðleika fyrir heilbrigðisstarfsfólk. „Okkur gengur svo sem ágætlega en svo er það bara hvað tekur við. Það er flókið,“ segir hjúkrunarfræðingur á bráðamóttökunni.

3
Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
Donald Trump virðist óstöðvandi. En hvaðan kemur þessi maður?

4
Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum
Erlingi Erlingssyni hernaðarsagnfræðingi þykja viðbrögð íslenskra stjórnvalda við nýlegri þróun heimsmálanna skynsamleg. Hann segir mikilvægt að unnið verði nýtt áhættumat fyrir Ísland samhliða mótun öryggis- og varnarmálastefnu sem utanríkisráðherra hyggst ráðast í.

5
Merki um aukna sölu fasteigna
Fleiri eignir eru teknar af sölu nú en síðustu mánuði. Það túlkar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem aukna sölu á fasteignamarkaði. Vextir eru þó enn háir, þó útlit sé fyrir að þær lækki á næstunni.

6
Skjálfti í skjólborginni
Óvíst er hvort Reykjavík geti áfram verið skjólborg fyrir rithöfunda og fjölmiðlafólk sem ofsótt er í heimalöndum sínum. „Stærsta hindrunin er Útlendingastofnun,“ segir þingmaðurinn Jón Gnarr.
Mest lesið í vikunni

1
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
Að vinna með börnum er það skemmtilegasta sem Gunnhildur Gunnarsdóttir barnasálfræðingur gerir. Þegar hún tók að sér tímabundið starf á leikskóla til að tryggja syni sínum leikskólapláss hélt hún að hún myndi höndla álagið en það kom henni á óvart hversu krefjandi starfsumhverfið er. „Stundum þegar ég kom heim eftir langan dag vildi ég bara að enginn talaði við mig, ég var svo ótrúlega þreytt.“

2
Trump segir að fjölmiðlar séu „ólöglegir“
Bandaríkjaforseti hélt ræðu í dómsmálaráðuneytinu þar sem hann úrskurðaði tiltekna fjölmiðla ólöglega fyrir að fjalla neikvætt um hann.

3
Aðalsteinn Kjartansson
Að teygja sig of langt
Á sama tíma og annars staðar er reynt að verja fjölmiðla, vill formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar að þingmenn rannsaki þá. Ekki dugir þriggja ára rannsókn lögreglunnar sem leiddi ekkert annað í ljós en það að rétt var haft eftir þeim sem lýstu sér sem „skæruliðadeild“ Samherja, þegar það talaði frjálslega um að ná sér niður á þeim sem ljóstraði upp um stórfelldar mútugreiðslur útgerðarinnar.

4
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Umræða um ofurlaun innan borgarinnar og víðar ætti fyrst og fremst að snúast um að vel sé farið með fjármuni sem skattgreiðendur láta stjórnvöldum í té eftir að hafa unnið fyrir þeim baki brotnu.

5
Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands
„Við munum tala við ykkur,“ sagði Bandaríkjaforseti við framkvæmdastjóra Nató í Hvíta húsinu í dag, eftir að hann sagðist telja innlimun Grænlands í Bandaríkin myndu verða að veruleika.

6
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
Vilhjálmur Þór Svansson, lögfræðingur og starfsmaður á leikskólanum Nóaborg, bjóst ekki við að hefja störf á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann segir það hollt fyrir foreldra að stíga aðeins út fyrir þægindarammann og dýrmætt að fylgjast með dætrum sínum vaxa og dafna í leikskólastarfinu.
Mest lesið í mánuðinum

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

4
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.

5
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

6
Sif Sigmarsdóttir
Þrælahald fína fólksins
Ísland er ríkt, frjálslynt land þar sem menntunarstig er hátt, virðing er borin fyrir mannréttindum og ójöfnuður er talinn óæskilegur. En það fer ekki alltaf saman að vera gæðamanneskja í orði og á borði.
Athugasemdir (1)