- Hver er næstfjölmennasta borgin á Ítalíu á eftir Róm?
- Hver er eiginkona Loka í norrænni goðafræði?
- Stúlka heitir Nagy Enikö. Hvaðan má ætla að hún sé?
- Myrkárjökull, Tungnárjökull, Gljúfurárjökull, Bægisárjökull o.fl. eru hvar á Íslandi?
- Er Saxland hluti af Austurríki, Belgíu Danmörku, Hollandi eða Þýskalandi?
- Rússland tapaði illa í stríði sem landið háði gegn öðru ríki 1904–1905. Hvaða land var það?
- Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði bækur um Stikilsberja-Finn og Tom Sawyer?
- Hverjir voru fyrstu mennirnir sem stigu fæti á Surtsey?
- Faðir eins af ráðherrunum í ríkisstjórn Íslands var líka ráðherra. Hver er ráðherrann í núverandi stjórn?
- Mjólkurvörur eru ekki vinsælar í Kína. Hvers vegna?
- Hverrar þjóðar er söngkonan Shakira?
- Mun fleiri konur en karlar hafa gegnt formannsembætti í tilteknum íslenskum stjórnmálaflokki. Það er ... hvaða flokkur?
- Hvaða söngkona leikur aðalkvenhlutverið í framhaldi myndarinnar Joker sem verður frumsýnd bráðlega?
- Hver af allra frægustu skáldum eða rithöfundum heimsins er talinn hafa verið …
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.
Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Hér geta lesendur spreytt sig á spurningaþraut Illuga Jökulssonar sem birtist í tölublaði Heimildarinnar 20. september.

Mest lesið

1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

2
Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

3
Mótmæla Breiðholtsskipulagi: „Komm on, notið hausinn!“
Íbúar við Krummahóla segjast ekki kannast við samráð og mótmæla byggingaráformum við götuna í Skipulagsgátt. „Virðing fyrir íbúum Breiðholtshverfis er af skornum skammti hjá Reykjavíkurborg,“ skrifar einn.

4
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar skoðanir eru fordómar
„Án þess að vita fyrir vissu hvað vakti fyrir Alþingismanninum, þá tel ég það ekki vera tilviljun að tala svona beint inn í mjög skaðlega og fordómafulla orðræðu,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks.

5
Tveir eftirlitsaðilar í stað ellefu
Atvinnuvegaráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynntu í dag breytingar á eftirlitsumhverfi fyrirtækja þegar kemur að matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Ráðherrarnir lögðu áherslu á að markmið breytinganna væri ekki fækkun eða tilfærsla opinberra starfa milli landshluta.

6
Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Vatnsfyrirtæki í Ölfus hefur áhyggjur af ímynd Ölfuss verði Coda Terminal-verkefni Carbfix samþykkt og komið á laggirnar.
Mest lesið í vikunni

1
Dætur teknar af þolanda heimilisofbeldis
Tvær ungar stúlkur verða vistaðar utan heimilis í allt að tólf mánuði, samkvæmt dómsúrskurði. Móðir þeirra, flóttakona og þolandi heimilisofbeldis, mótmælti ákvörðuninni og hélt því fram að vægari úrræði hefðu ekki verið reynd.

2
Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python
Ný þáttasería Baltasar Kormáks, BBC og CBS fær blendnar viðtökur hjá gagnrýnendum í Bretlandi.

3
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

4
Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

5
Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

6
Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan
Eyþór Guðjónsson vakti fyrst heimsathygli sem Íslendingurinn Óli Eriksson í hryllingsmyndinni Hostel árið 2005. Hann hefur fyrir löngu lagt leikgrímuna á hilluna og einbeitir sér nú að því að fjárfesta í alls kyns verkefnum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

3
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

4
Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

5
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

6
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.
Athugasemdir (1)