Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver málaði þetta málverk sem ber heitið Stúlka les bréf við opinn glugga?
  1. Hver er næstfjölmennasta borgin á Ítalíu á eftir Róm?
  2. Hver er eiginkona Loka í norrænni goðafræði?
  3. Stúlka heitir Nagy Enikö. Hvaðan má ætla að hún sé?
  4. Myrkárjökull, Tungnárjökull, Gljúfurárjökull, Bægisárjökull o.fl. eru hvar á Íslandi?
  5. Er Saxland hluti af Austurríki, Belgíu Danmörku, Hollandi eða Þýskalandi?
  6. Rússland tapaði illa í stríði sem landið háði gegn öðru ríki 1904–1905. Hvaða land var það?
  7. Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði bækur um Stikilsberja-Finn og Tom Sawyer?
  8. Hverjir voru fyrstu mennirnir sem stigu fæti á Surtsey?
  9. Faðir eins af ráðherrunum í ríkisstjórn Íslands var líka ráðherra. Hver er ráðherrann í núverandi stjórn?
  10. Mjólkurvörur eru ekki vinsælar í Kína. Hvers vegna?
  11. Hverrar þjóðar er söngkonan Shakira?
  12. Mun fleiri konur en karlar hafa gegnt formannsembætti í tilteknum íslenskum stjórnmálaflokki. Það er ... hvaða flokkur?
  13. Hvaða söngkona leikur aðalkvenhlutverið í framhaldi myndarinnar Joker sem verður frumsýnd bráðlega?
  14. Hver af allra frægustu skáldum eða rithöfundum heimsins er talinn hafa verið …
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár