Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. september 2024: Hver málaði þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver málaði þetta málverk sem ber heitið Stúlka les bréf við opinn glugga?
  1. Hver er næstfjölmennasta borgin á Ítalíu á eftir Róm?
  2. Hver er eiginkona Loka í norrænni goðafræði?
  3. Stúlka heitir Nagy Enikö. Hvaðan má ætla að hún sé?
  4. Myrkárjökull, Tungnárjökull, Gljúfurárjökull, Bægisárjökull o.fl. eru hvar á Íslandi?
  5. Er Saxland hluti af Austurríki, Belgíu Danmörku, Hollandi eða Þýskalandi?
  6. Rússland tapaði illa í stríði sem landið háði gegn öðru ríki 1904–1905. Hvaða land var það?
  7. Hvaða bandaríski rithöfundur skrifaði bækur um Stikilsberja-Finn og Tom Sawyer?
  8. Hverjir voru fyrstu mennirnir sem stigu fæti á Surtsey?
  9. Faðir eins af ráðherrunum í ríkisstjórn Íslands var líka ráðherra. Hver er ráðherrann í núverandi stjórn?
  10. Mjólkurvörur eru ekki vinsælar í Kína. Hvers vegna?
  11. Hverrar þjóðar er söngkonan Shakira?
  12. Mun fleiri konur en karlar hafa gegnt formannsembætti í tilteknum íslenskum stjórnmálaflokki. Það er ... hvaða flokkur?
  13. Hvaða söngkona leikur aðalkvenhlutverið í framhaldi myndarinnar Joker sem verður frumsýnd bráðlega?
  14. Hver af allra frægustu skáldum eða rithöfundum heimsins er talinn hafa verið …
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár