Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Með minnisblað í vinnslu um mögulega kólnun Íslands

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, ráð­herra lofts­lags­mála, tel­ur nýja að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um miklu betri grunn fyr­ir ákvarð­ana­töku en áð­ur hafi kom­ið fram. Hann tel­ur raun­hæft að Ís­land standi við skuld­bind­ing­ar sín­ar um sam­drátt fram til árs­ins 2030, en horf­ir til þess að svo­kall­að­ur ETS-sveigj­an­leiki verði áfram nýtt­ur í því skyni að draga úr kröf­um um sam­drátt í sam­fé­lags­los­un.

Með minnisblað í vinnslu um mögulega kólnun Íslands
Loftslagsmál Guðlaugur Þór Þórðarson er ráðherra loftslagsmála í ríkisstjórninni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra segir að vísindafólk hafi vakið athygli sína á sviðsmyndum um mögulega kólnun Íslands vegna dvínandi hafstrauma sunnan úr höfum. Í viðtali við Heimildina um stöðu loftslagsmála segist hann vera með minnisblað í vinnslu um málið, sem hann hyggist kynna ríkisstjórninni. „Þetta fer ekki fram hjá okkur, þetta er alveg á radarnum hjá okkur,“ segir Guðlaugur Þór, sem kynnti ásamt fleiri ráðherrum uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í upphafi sumars.

Í henni eru alls 150 atriði, en þar af er næstum því helmingurinn enn á hugmyndastigi. Spurður um það af hverju verið sé að setja fram svona mikið af ósamþykktum og ófjármögnuðum hugmyndum inn í þetta lykilstefnuplagg íslenskra stjórnvalda, segir Guðlaugur Þór að þetta sé gert í því skyni að kortleggja sviðið betur, að fyrirmynd landa sem við berum okkur saman við. „Það hefði náttúrlega verið betra ef menn hefðu verið búnir með þetta fyrr, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár