Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Með minnisblað í vinnslu um mögulega kólnun Íslands

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, ráð­herra lofts­lags­mála, tel­ur nýja að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um miklu betri grunn fyr­ir ákvarð­ana­töku en áð­ur hafi kom­ið fram. Hann tel­ur raun­hæft að Ís­land standi við skuld­bind­ing­ar sín­ar um sam­drátt fram til árs­ins 2030, en horf­ir til þess að svo­kall­að­ur ETS-sveigj­an­leiki verði áfram nýtt­ur í því skyni að draga úr kröf­um um sam­drátt í sam­fé­lags­los­un.

Með minnisblað í vinnslu um mögulega kólnun Íslands
Loftslagsmál Guðlaugur Þór Þórðarson er ráðherra loftslagsmála í ríkisstjórninni. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra segir að vísindafólk hafi vakið athygli sína á sviðsmyndum um mögulega kólnun Íslands vegna dvínandi hafstrauma sunnan úr höfum. Í viðtali við Heimildina um stöðu loftslagsmála segist hann vera með minnisblað í vinnslu um málið, sem hann hyggist kynna ríkisstjórninni. „Þetta fer ekki fram hjá okkur, þetta er alveg á radarnum hjá okkur,“ segir Guðlaugur Þór, sem kynnti ásamt fleiri ráðherrum uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í upphafi sumars.

Í henni eru alls 150 atriði, en þar af er næstum því helmingurinn enn á hugmyndastigi. Spurður um það af hverju verið sé að setja fram svona mikið af ósamþykktum og ófjármögnuðum hugmyndum inn í þetta lykilstefnuplagg íslenskra stjórnvalda, segir Guðlaugur Þór að þetta sé gert í því skyni að kortleggja sviðið betur, að fyrirmynd landa sem við berum okkur saman við. „Það hefði náttúrlega verið betra ef menn hefðu verið búnir með þetta fyrr, …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár