Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra kynnti fjár­laga­frum­varp í morg­un, und­ir yf­ir­skrift­inni „Þetta er allt að koma“.

Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025
Fjármálafrumvarp Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra kynnti fjármálafrumvarp sitt í morgun. Mynd úr safni. Mynd: Golli

Fjárlög ársins 2025, sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í morgun, gera ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með um 41 milljarða króna halla, sem samsvarar um 0,8 prósentum af vergri landsframleiðslu. Áætlaður halli á ríkisrekstrinum á yfirstandandi ári eru 57 milljarðar króna. 

„Þetta er allt að koma,“ er yfirskrift fjárlagafrumvarpsins og sagði Sigurður Ingi í kynningu sinni að nú sjáist til lands í baráttunni við verðbólgu, eftir þenslutímabil. 

Segja forgangsraðað í þágu viðkvæmra hópa

Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin ætli að standa vörð um heilbrigðis- og velferðarmál á sama tíma og stutt verði við öflugt atvinnulíf og að í fjárlagafrumvarpinu sé áhersla lögð á „hóflegan raunvöxt útgjalda“ og að forgangsraðað og hagrætt verði í þágu viðkvæmra hópa, ekki síst ungra skuldsettra fjölskylda sem finni mest fyrir háum stýrivöxtum Seðlabankans.

Fram kemur að til viðbótar við almenna aðhaldskröfu og aðrar útgjaldalækkanir sem þegar hafa …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár