Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 6. september 2024: Hver er svona til fótanna? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 6. sept­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 6. september 2024: Hver er svona til fótanna? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver á svona fína skó?

Seinni mynd:

Þetta er gríðarlega vinsæll kvikmyndaleikstjóri. Hvað heitir hann?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða borg er átt við þegar talað er um „súkkulaðihöfuðborg heimsins“?
  2. Maður að nafni Paul Watson var handtekinn um daginn. Hvar þá?
  3. Um daginn var tilkynnt í landi einu að jólin yrðu snemma á ferðinni í ár. Til að beina athygli landsmanna frá aumu ástandi heima við á að færa jólagleðina fram í október. Hvaða land er þetta?
  4. Nýlega var opnuð ný lágvöruverðsverslun með matvæli á höfuðborgarsvæðinu. Búðarkorn þetta heitir ... hvað?
  5. Hvaða karlmaður hefur skorað flestar þrennur í opinberum landsleikjum fótbolta – tíu talsins?
  6. Bandarísk kona á metið yfir þrennur í landsleikjum kvennamegin. Hún hefur skorað tólf þrennur. Hvað heitir hún?
  7. Járn, kopar, látún og króm. Þrjú af þessum efnum eru frumefni en eitt ekki. Og það er ...?
  8. Einar Björn Magnússon kynnti á dögunum að hann væri að undirbúa stofnun fyrirtækis. Meðal annars ræddi Heimildin við hann. Fyrirtækið vakti athygli því um verður að ræða ... hvað?
  9. Ein af gyðjum Forn-Grikkja hét Afrodíta. Hvað var hennar yfirráðasvæði?
  10. Ein af systrum hennar hét hins vegar Artemis. Hvernig gyðja var hún?
  11. Snerting heitir kvikmynd sem frumsýnd var í sumar. Egill Ólafsson leikur aðalhlutverkið en hver leikstýrði?
  12. Í myndinni tekur aðalpersónan (Egill) sér ferð á hendur frá London til annarrar stórborgar. Hvaða borg er það?
  13. Hvaða fjölmiðill heldur úti viðtalsþættinum Dagmál í sjónvarpi?
  14. Orri Óskarsson varð á dögunum annar dýrasti fótboltamaður Íslands þegar hann var seldur frá FC Köbenhavn til ... hvaða liðs?
  15. Kamala Harris er nú í framboði til forseta Bandaríkjanna. Frá hvaða ríki kemur hún?


Svör við almennum spurningum:
1.  Brussel.  –  2.  Á Grænlandi.  –  3.  Venesúela.  –  4.  Prís.  –  5.  Cristiano Ronaldo.  –  6.  Alex Morgan.  –  7.  Látún.  –  8. Bókabúð.  –  9.  Ástin.  –  10.  Veiðigyðja.  –  11.  Baltasar Kormákur.  –  12. Tókíó.  –  13.  Morgunblaðið.  –  14.  Real Sociedad.  –  15.  Kaliforníu.

Svör við myndaspurningum:
Minní Mús gengur í skónum á fyrri myndinni. Leikstjórinn er James Cameron sem stýrði m.a. Titanic og Avatar.
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár