Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 30. ág­úst.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta?  — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu er þetta?

Seinni mynd: Hvaða persóna er þetta?

  1. Hver teiknaði Hallgrímskirkju í Reykjavík?
  2. Hver sagði: „Muna skal ég þér kinnhestinn“?
  3. Heimir Hallgrímsson var nýlega ráðinn þjálfari hvaða fótboltalandsliðs?
  4. Hvar verða Ólympíuleikarnir 2032 haldnir?
  5. Hvað heitir forseti Venesúela – enn þá að minnsta kosti?
  6. Móðir Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, er fædd á Indlandi, en í hvaða landi fæddist faðir hennar?
  7. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  8. Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ árið 2013?
  9. Hvaða land var fyrrum kallað Síam?
  10. Símon Stílíti var sýrlenskur heittrúaður munkur á 5. öld sem var frægur fyrir að búa í 37 ár ... hvar?
  11. Hver er nyrst þessara þriggja borga í Bandaríkjunum: Los Angeles, Miami, San Francisco?
  12. Hver teiknar „Spottið“ hér í Heimildinni?
  13. Kona nokkur heitir fullu nafni Victoria Ingrid Alice Désirée Bernadotte. Fyrr eða síðar mun hún taka við athyglisverðu starfi, sem er ...? 
  14. Hvaða sjúkdómur var hér í eina tíð kallaður „Hvíti dauðinn“?
  15. Sextíu kíló af sólskini heitir verðlaunabók Hallgríms Helgasonar. En hvað heitir framhald einnig, einnig verðlaunabók?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er dvergplánetan Plútó. Á seinni myndinni er Mía litla úr Múmínálfunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðjón Samúelsson.  —  2.  Hallgerður langbrók.  —  3.  Írlands.  —  4.  Brisbane. Raunar fæst rétt fyrir að nefna Ástralíu.  —  5.  Maduro.  —  6.  Jamaíka.  —  7.  Delí.  —  8.  Álftanes.  —  9.  Taíland.  —  10.  Ofan á hárri en mjórri súlu.  —  11.  San Francisco.  —  12.  Gunnar Karlsson.  —  13.  Drottning Svíþjóðar.  —  14.  Berklar.  —  15.  Sextíu kíló af kjaftshöggum.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár