Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vöknuðu upp við vondan draum

Ís­lensku­kenn­ar­arn­ir Guð­rún Árna­dótt­ir og Þor­gerð­ur Jör­unds­dótt­ir bjugg­ust ekki við því að þurfa að berj­ast fyr­ir rétt­ind­um nem­enda sinna. Í dag eru þær í þeirri stöðu því þeim er mis­boð­ið. Nokkr­ir af fyrr­ver­andi nem­end­um þeirra eru nán­ast al­gjör­lega rétt­inda­laus­ir hér á landi.

Vöknuðu upp við vondan draum
Kennarar Guðrún (t.v.) og Þorgerður (t.h.) bjuggust ekki við að þurfa að tala fyrir réttindum nemenda sinna. Nú sjá þær engan annan kost í stöðunni. Mynd: RÞ

Íslenskukennarar sem hafa tengst hælisleitendum sem búa hér á landi nánast réttindalausir segja að þeim sé misboðið yfir framkomu stjórnvalda gagnvart hópnum. Þær bjuggust ekki við að þurfa nokkurn tímann að berjast fyrir réttindum nemenda sinna en þær eru í þeirri stöðu í dag, einfaldlega vegna þess að þær geta ekki annað.

„Flest þeirra hafa verið nemendur okkar. Svo vaknar maður bara upp við vondan draum. Allt þetta fólk sem maður er búinn að vera að kenna er allt í einu komið á götuna og í neyðarskýlið,“ segir annar kennaranna – Þorgerður Jörundsdóttir. 

Kennararnir, sem hafa báðir kennt íslensku í áraraðir, starfa hjá íslenskuskólanum Dósaverksmiðjunni, og hitta þær þar meðal annarra hælisleitendur. Þeir stoppa stundum stutt en þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað fyrir fjórum árum síðan ílengdust sumir þeirra í námi hjá Dósaverksmiðjunni vegna þess að þeir komust …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinunn Theodórsdóttir skrifaði
    Vá hvað ég er sammála þessum konum. Það er hræðilegt hvernig komið er fram við fólk sem hefur upplifað vonda hluti og svo er bara endalaus höfnun. Ég hef líka verið að hjálpa hælisleitendum og kennt þeim íslensku.
    10
  • EGT
    Einar G Torfason skrifaði
    Það eru ekki ALLIR Íslendingar skíthælar
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í neyðarskýlinu

Ætluðu til Ameríku en festust á Íslandi
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Ætl­uðu til Am­er­íku en fest­ust á Ís­landi

Fyr­ir klukk­an tíu á morgn­anna pakka þeir fögg­um sín­um nið­ur og setja þær í geymslu. Þeir líta eft­ir lög­regl­unni og fara svo af stað út, sama hvernig viðr­ar. Þeir mæla göt­urn­ar til klukk­an fimm á dag­inn, þang­að til svefnstað­ur­inn opn­ar aft­ur. Til­vera þessa svefnstað­ar er ekki tryggð. Flosn­að hef­ur úr hópn­um sem þar sef­ur á síð­ustu mán­uð­um og líka bæst við.
Fótboltamaðurinn sem ætlaði að verða pípari en endaði í neyðarskýlinu
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Fót­bolta­mað­ur­inn sem ætl­aði að verða píp­ari en end­aði í neyð­ar­skýl­inu

Hann út­skrif­að­ist úr ís­lensku­námi frá Tækni­skól­an­um, var byrj­að­ur að æfa fót­bolta með Þrótti og að læra píp­ar­ann þeg­ar fót­un­um var kippt und­an hon­um. Hús­næð­ið var tek­ið af hon­um, heil­brigð­is­þjón­ust­an og vasa­pen­ing­arn­ir líka. Nú gist­ir hann á sófa vin­ar síns eða í neyð­ar­skýli Rauða kross­ins. Fram­tíð þess hef­ur ekki ver­ið tryggð.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár