Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rekstraraðilar búi sig undir aukna náttúruvá

Víð­ir Reyn­is­son hjá Al­manna­vörn­um seg­ir mikl­ar og kostn­að­ar­sam­ar fram­kvæmd­ir eft­ir til að efla ör­yggi lands­manna þeg­ar hætt­an eykst vegna lofts­lags­breyt­inga.

Rekstraraðilar búi sig undir aukna náttúruvá
Víðir Reynisson Almannavarnir taka aukna hættu á náttúruvá vegna loftslagsbreytinga inn í áætlanagerð sína. Mynd: Almannavarnir

Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, hvetur alla rekstraraðila sem sinna mikilvægri þjónustu að skoða hvernig fyrirtæki þeirra séu búin undir þær ógnir sem fylgja loftslagsbreytingum.

„Mér finnst mikilvægt að allir sem bera ábyrgð á innviðum eða þjónustu við samfélagið skoði sinn rekstur með þessar ógnir í huga,“ segir Víðir. „Hvort þeir hafi, þegar þeir byggðu upp sinn rekstur, tekið tillit til hættunnar á ofsaveðri, flóðum, hopi jökla og fleiru, og afleiðingum af því eins og truflunum á raforku og samskiptum og öðru, og hvort þeir séu tilbúnir til að halda sínum rekstri áfram þrátt fyrir áföll. Það er bara mjög stór hluti af því að gera samfélagið öruggara að allir skoði sín mál, taki ábyrgð og bíði ekki bara eftir því að einhver annar komi og segi þeim hvað eigi að gera.“

Víðir segir að Almannavarnir hafi fyrir nokkru síðan byrjað að taka aukna hættu á náttúruvá vegna loftslagsbreytinga …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár