Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Serbíu ber að uppræta!“

Það eru 110 ár frá því Franz Fer­d­inand og Soffía kona hans voru myrt í Saraj­evo. Franz Jós­ef keis­ari grét morð­in þurr­um tár­um en samt var nú stefnt í stríð.

„Serbíu ber að uppræta!“
Soffía og Franz Ferdinand Þau voru margoft vöruð við því að fara til Sarajevo i júní 1914 en ein ástæða þess að þau fóru samt var áreiðanlega að vegna stöðu Bosníu innan ríkisins þurftu þau ekki að lúta þar ströngum aga hirðarinnar í Vín sem kvað á um að hún fengi ekki að koma fram sem eiginkona ríkisarfans. Þau voru fáum harmdauði í stjórnkerfi Austurríkis-Ungverjalands en dauði þeirra var notaður til að réttlæta að senda unga karla í stríð.

Gamla keisaranum hafði alltaf leiðst bróðursonur sinn og arftaki. Dauðleiðst hann, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Hann sá enn ákaflega eftir Rudolf, einkasyni sínum, sem hafði svipt sig lífi ásamt ástkonu sinni fyrir aldarfjórðungi, en sá hörmulegi atburður hafði orðið til þess að hinn þreytandi bróðursonur var skipaður ríkisarfi og á einhvern hátt hafði gamli keisarinn enn ekki fyrirgefið honum – þótt vitaskuld hefði Franz Ferdinand ekki átt nokkra minnstu sök á harmleiknum í Mayerling 1889.

En gamli keisarinn var reyndar ekki sá eini sem lét Franz Ferdinand fara í taugarnar á sér. Hann þótti í senn stífur og hvatvís, drumbslegur og helstil treggáfaður, svo jafnvel vakti athygli í fjölskyldu eins og Habsborgaraættinni í Vín þar sem gáfur og skarpskyggni höfðu ekki sést ... lengi.

Varla bólað á slíku öldum saman.

Tvennt var það einkum sem gamli keisarinn amaðist við í fari frænda síns.

Stjórnmálaleg réttindi

Í …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
Fréttir

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár