Herða baráttu gegn sjálfum sér

Kjarna­fæði og Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafa á und­an­förn­um fjór­um ár­um flutt inn hátt í 1.000 tonn af kjöti af öll­um teg­und­um, í gegn­um út­boð á toll­frjáls­um inn­flutn­ingskvót­um. Tals­mað­ur KS sagði bar­áttu ís­lenskra fram­leið­enda við inn­flutn­ings­að­ila vera stærstu ástæðu þess að kaup­fé­lag­ið keypti Kjarna­fæði.

Herða baráttu gegn sjálfum sér
Kaupfélagsstjórar Kaupfélag Skagfirðinga hefur aukið umsvif sín talsvert á kjötmarkaði með kaupum sínum á kjötvinnslufyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska.

„Innflutningsaðilar vilja ekki að framleiðslukostnaður innlendra landbúnaðarafurða lækki. Þeir flytja inn niðurgreiddar vörur frá risafyrirtækjum erlendis,“ sagði Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga (KS), í aðsendri grein í Morgunblaðinu, síðastliðinn þriðjudag.

Þar leitaðist hann við að gera grein fyrir kaupum KS á meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska auk þess að gera kauptilboð eigenda minnihluta í félaginu. Með kaupunum mun KS auka umtalsvert við stöðu sína á kjötmarkaði og ná yfir helmings markaðshlutdeild í bæði slátrun og sölu á fersku lamba-, nauta- og hrossakjöti. Í engum þessara flokka voru KS eða KN ein og sér með yfir 50 prósent markaðshlutdeild áður 

Um gagnrýni á kaupin, sem gerð eru í skjóli nýbreyttra laga sem sögð voru fyrst og fremst gagnast fyrirtækjum eins og KS, mililiðum, en ekki bændum og neytendum, sagði Sigurjón í greininni að „innflutningsaðilar landbúnaðarvara“ væru einu „milliliðirnir á Íslandi í verslun með landbúnaðarvörur“ og væru þess vegna …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Christi Shoemaker skrifaði
    Byrjaðu núna að vinna þér inn laun á netinu meira en 15 þúsund evrur í hverjum mánuði. Ég hef fengið annan launaseðil minn í síðasta mánuði upp á 16.859 €. Þetta eru tekjur mínar upp á aðeins einn mánuð með því að vinna auðvelda vinnu á netinu. Ég er mjög ánægður með að hafa þetta starf núna og er fær um að búa til þúsundir í hverjum mánuði á netinu. Allir geta fengið þetta starf núna og aflað meiri tekjur á netinu með því að afrita og líma þessa vefsíðu í vafra og fylgja síðan upplýsingum til að byrja ...

    ....➥➥➥ 𝘄𝘄𝘄.𝘇𝗶𝗻𝘁𝗰𝗼𝗶𝗻.𝗰𝗼𝗺
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár