Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Herða baráttu gegn sjálfum sér

Kjarna­fæði og Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafa á und­an­förn­um fjór­um ár­um flutt inn hátt í 1.000 tonn af kjöti af öll­um teg­und­um, í gegn­um út­boð á toll­frjáls­um inn­flutn­ingskvót­um. Tals­mað­ur KS sagði bar­áttu ís­lenskra fram­leið­enda við inn­flutn­ings­að­ila vera stærstu ástæðu þess að kaup­fé­lag­ið keypti Kjarna­fæði.

Herða baráttu gegn sjálfum sér
Kaupfélagsstjórar Kaupfélag Skagfirðinga hefur aukið umsvif sín talsvert á kjötmarkaði með kaupum sínum á kjötvinnslufyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska.

„Innflutningsaðilar vilja ekki að framleiðslukostnaður innlendra landbúnaðarafurða lækki. Þeir flytja inn niðurgreiddar vörur frá risafyrirtækjum erlendis,“ sagði Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga (KS), í aðsendri grein í Morgunblaðinu, síðastliðinn þriðjudag.

Þar leitaðist hann við að gera grein fyrir kaupum KS á meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska auk þess að gera kauptilboð eigenda minnihluta í félaginu. Með kaupunum mun KS auka umtalsvert við stöðu sína á kjötmarkaði og ná yfir helmings markaðshlutdeild í bæði slátrun og sölu á fersku lamba-, nauta- og hrossakjöti. Í engum þessara flokka voru KS eða KN ein og sér með yfir 50 prósent markaðshlutdeild áður 

Um gagnrýni á kaupin, sem gerð eru í skjóli nýbreyttra laga sem sögð voru fyrst og fremst gagnast fyrirtækjum eins og KS, mililiðum, en ekki bændum og neytendum, sagði Sigurjón í greininni að „innflutningsaðilar landbúnaðarvara“ væru einu „milliliðirnir á Íslandi í verslun með landbúnaðarvörur“ og væru þess vegna …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Christi Shoemaker skrifaði
    Byrjaðu núna að vinna þér inn laun á netinu meira en 15 þúsund evrur í hverjum mánuði. Ég hef fengið annan launaseðil minn í síðasta mánuði upp á 16.859 €. Þetta eru tekjur mínar upp á aðeins einn mánuð með því að vinna auðvelda vinnu á netinu. Ég er mjög ánægður með að hafa þetta starf núna og er fær um að búa til þúsundir í hverjum mánuði á netinu. Allir geta fengið þetta starf núna og aflað meiri tekjur á netinu með því að afrita og líma þessa vefsíðu í vafra og fylgja síðan upplýsingum til að byrja ...

    ....➥➥➥ 𝘄𝘄𝘄.𝘇𝗶𝗻𝘁𝗰𝗼𝗶𝗻.𝗰𝗼𝗺
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár