Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof

Salka Guð­munds­dótt­ir er sólómamma – eins og hún kall­ar sig. Hún ákvað að eign­ast börn­in sín ein en fékk sem fullt fæð­ing­ar­or­lof út­borg­að um 97.000 krón­ur. Salka þurfti að skipta því þar sem barn­ið fær ekki inn á leik­skóla fyrr en tveggja ára. Hún átel­ur að börn sem eiga að­eins eitt for­eldri fái ekki for­gang í leik­skóla.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof
Ótryggar aðstæður Salka segir að kerfið mismuni börnum strax í fæðingarorlofinu. Mynd: Golli

Salka er fjörutíu og þriggja ára leikskáld og þýðandi sem hefur verið sjálfstætt starfandi nánast alla sína vinnutíð, en er nú á leið í fast hlutastarf. Salka á tvö börn ein – og það viljandi. Hún kallar sig sólómömmu: ... af því að þetta er glæsilegt sólóverkefni,að sögn hennar sem á erfitt með orðið einstök móðir – orðið sem er oftast notað fyrir konur sem hafa kosið að eignast börn einar.

Mér finnst það hljóma eins og ég eigi við djúpstæðan heilsufarsvanda að stríða. En einstæð finnst mér hafa svo þunglyndislegan hljóm. Það minnir á orðið einstæðingur.

Bjó hjá foreldrum með barnið

Börnin hennar verða sex og tveggja ára í sumar en Salka segir að reynsla hennar sé sú að hún hefði hefði ekki getað gert þetta fjárhagslega án baklands. Þegar eldri strákurinn minn fæddist bjuggum við hjá mömmu og pabba í eitt og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár