Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof

Salka Guð­munds­dótt­ir er sólómamma – eins og hún kall­ar sig. Hún ákvað að eign­ast börn­in sín ein en fékk sem fullt fæð­ing­ar­or­lof út­borg­að um 97.000 krón­ur. Salka þurfti að skipta því þar sem barn­ið fær ekki inn á leik­skóla fyrr en tveggja ára. Hún átel­ur að börn sem eiga að­eins eitt for­eldri fái ekki for­gang í leik­skóla.

Sólómamma fékk 97.000 í fæðingarorlof
Ótryggar aðstæður Salka segir að kerfið mismuni börnum strax í fæðingarorlofinu. Mynd: Golli

Salka er fjörutíu og þriggja ára leikskáld og þýðandi sem hefur verið sjálfstætt starfandi nánast alla sína vinnutíð, en er nú á leið í fast hlutastarf. Salka á tvö börn ein – og það viljandi. Hún kallar sig sólómömmu: ... af því að þetta er glæsilegt sólóverkefni,að sögn hennar sem á erfitt með orðið einstök móðir – orðið sem er oftast notað fyrir konur sem hafa kosið að eignast börn einar.

Mér finnst það hljóma eins og ég eigi við djúpstæðan heilsufarsvanda að stríða. En einstæð finnst mér hafa svo þunglyndislegan hljóm. Það minnir á orðið einstæðingur.

Bjó hjá foreldrum með barnið

Börnin hennar verða sex og tveggja ára í sumar en Salka segir að reynsla hennar sé sú að hún hefði hefði ekki getað gert þetta fjárhagslega án baklands. Þegar eldri strákurinn minn fæddist bjuggum við hjá mömmu og pabba í eitt og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár