Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Testósterón-hagkerfi

„Við sem ekki höf­um ástríðu fyr­ir pen­ing­um er­um und­ir­orp­in testó­sterón-hag­kerf­inu,“ seg­ir Ragn­heið­ur Páls­dótt­ir sem er sjálf­stæð móð­ir. Eft­ir að hafa kennt nám­skeið í há­skól­an­um fannst henni svo gam­an að kenna að hún bætti við sig kennslu­rétt­ind­um. En upp­götv­aði að úti­lok­að væri að lifa á ein­um kenn­ara­laun­um.

Testósterón-hagkerfi
Ragnheiður „Ég væri að stimpla mig inn í fátækt ef ég væri einungis að kenna.“ Mynd: Golli

Mín skoðun er sú að íslenskt hagkerfi sé hannað af fjármagnseigendum fyrir fjármagnseigendur. Testósterón-hagkerfi,“ segir Ragnheiður.

„Við sem ekki höfum ástríðu fyrir peningum erum undirorpin testósterón-hagkerfinu. Ég veit að sem launþegi á Íslandi var, er og verður mér drekkt fjárhagslega á ýmist 10 til 15 ára fresti með 2007 aðferðinni (þegar mikið magn af kókaíni bættist við testósterónið), verðbólgu eða himinháum vöxtum,“ heldur hún áfram. „Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk. Að allt sem ég legg á mig í vinnu fyrir mig og börnin mín sé vindhögg í fjármagnseigendahagkerfinu.“

„Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk“
Ragnheiður Pálsdóttir

 Útilokað að lifa af kennaralaunum

Ragnheiður á tvær dætur, önnur fer í háskóla í haust og hin í fyrsta bekk í grunnskóla. „Ég el þær upp ein. Ég vil að þær sjái heiminn. …

Kjósa
85
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Þetta er geðsleg mynd sem dregin er upp hér, eða hitt þó heldur. Skelfilegt hvað pólitíkin virðist samansúrruð í að viðhalda kerfinu með fjármagnseigendum gegn samfélaginu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár