Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Maðurinn sem hefur heimsótt alla kirkjugarða á Íslandi

Guð­mund­ur Rafn Sig­urðs­son, fram­kvæmda­stjóri Kirkju­garða­r­áðs, hef­ur heim­sótt alla kirkju­garða lands­ins, sem eru rétt tæp­lega 300 tals­ins. Hann hef­ur ekki ákveð­ið hvar hann sjálf­ur hyggst leggj­ast til hinstu hvílu en ætl­ar að nýta eft­ir­launa­ald­ur­inn í það, sem hefst í haust.

Framkvæmdastjóri Kirkjugarðaráðs Guðmundur Rafn Sigurðsson hefur setið í Kirkjugarðaráði í 32 ár. Hann hefur heimsótt alla kirkjugarða landsins, sem eru í kringum 300 talsins, auk ýmissa eyðigarða. Guðmundur hefur nú góða yfirsýn yfir alla kirkjugarðana en hefur ekki gert upp hug sinn hvar hann hyggst leggjast til hinstu hvílu.

„Þetta er síðasti garðurinn sem ég á eftir að heimsækja á landinu. Mér reiknast til að þetta séu um 300 garðar,“ segir Guðmundur Rafn Sigurðsson, landslagsarkitekt. Ljósmyndari Heimildarinnar náði tali af Guðmundi í kirkjugarðinum við eitt afskekktasta bænahús landsins í Furufirði á Ströndum. Þetta er stuttur en breiður fjörður fyrir opnu hafi, á mörkum Stranda og Hornstranda en vesturströnd fjarðarins er innan Hornstrandafriðlandsins. 

Tilgangur ferðarinnar var að skrásetja leiði í kirkjugarðinum, nokkuð sem Sigurgeir Skúlason, landfræðingur og kortagerðamaður, hóf að gera fyrir 20 árum. Hann var einnig með í för, ásamt Jóhannesi Finni Halldórssyni hagfræðingi sem aðstoðar við útreikninga og tölfræðiupplýsingar. 

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, slóst einnig með í för en það var á meðal hennar síðasta verka í embætti að heimsækja bænahúsið. Flestir þeir sem létust í Grunnavíkursókn norðan Skorarheiðar eftir aldamótin 1900 eru grafnir við bænhúsið. „Kirkjan þeirra var í Grunnavík og það var mjög langt að …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár