Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för

Bláa lón­ið stefn­ir á upp­bygg­ingu baðlóns, hót­els og veit­inga­stað­ar við Hof­fell­slón sem nú er ósnort­ið. Frjálsa för al­menn­ings og stöðu svæð­is­ins á heims­minja­skrá UNESCO þarf að tryggja, seg­ir þjóð­garðsvörð­ur.

Lúxushótel Bláa lónsins við Hoffell hindri ekki frjálsa för
Hoffellslón Svæðið er ósnortið og stendur á mörkum Vatnajökulsþjóðgarðs sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Mynd: Wikipedia

Bláa lóninu stendur ekki hugur til þess að takmarka aðgengi að Hoffellslóni þrátt fyrir mikla fyrirhugaða uppbyggingu ferðaþjónustu á vegum fyrirtækisins á svæðinu. Á áður ósnortnu landi við rætur Hoffellsjökuls mun rísa hótel og baðlón með útsýni yfir jökullónið.

Fulltrúar Bláa lónsins kynntu áformin á íbúafundi á Höfn í Hornafirði 29. maí síðastliðinn. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, var viðstaddur og Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornarfjarðar, stýrði fundi. „Við teljum að að Hoffelli eigi að rísa eitthvað einstakt. Einstakur arkitektúr, einstök nálgun, því að staðurinn á það skilið,“ sagði Magnús Orri Schram, yfirmaður þróunarmála hjá Bláa lóninu.

Á fundinum var velt upp spurningum um aðgengi almennings að svæðinu eftir að uppbyggingin hefst. Einnig var spurt hvort ekki skjóti skökku við að ríkustu ferðamennirnir með stærsta kolefnisfótsporið fái besta útsýnið yfir ört hopandi jökulinn.

„Það er almannaréttur og frjáls för um þetta svæði og við getum ekki tekið það frá ykkur og …

Kjósa
-4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár