Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögregla í átaksverkefni við eftirlit á leigubifreiðum

Frá því um síð­ustu helgi hef­ur lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu stað­ið í sér­stöku átaks­verk­efni ásamt Sam­göngu­stofu og Skatt­in­um þar sem haft er eft­ir­lit með leigu­bif­reið­um ak­andi um göt­ur borg­ar­inn­ar. Þrátt fyr­ir að rúmt ár sé lið­ið frá því að ný lög um leigu­bif­reiða­akst­ur tóku gildi virð­ist ekki hafa orð­ið fjölg­un á heild­ar­fjölda leigu­bif­reiða­stjóra.

Lögregla í átaksverkefni við eftirlit á leigubifreiðum
Lögreglan í átaksverkefni Í rúma viku hefur lögregla ásamt Skattinum og Samgöngustofu sinnt reglulegu eftirliti með starfsemi leigubifreiða í höfuðborginni. Ný lög um leigubifreiðarakstur tóku gildi í apríl í fyrra og blikur eru á lofti um að framboð af leigubílum hafi aukist. Mynd: Golli

Sérstakt átaksverkefni hefur staðið yfir hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðan um helgi  þar sem bílstjórar leigubifreiða eru stöðvaðir og farið er yfir hvort viðkomandi hafi tilskilinn rekstrarleyfi. Þá kannar lögregla einnig hvort að aðbúnaður bílsins sé í samræmi við lög og reglur um leigubílaakstur. Aðgerðin er unnin í samvinnu við Samgöngustofu og Skattinn.

Ásmundur Rúnar Gylfason lögreglunnar í miðborg Reykjavíkur segir aðgerðina hafa staðið yfir í tæpa viku. 

„Þetta er nú bara svona átaksverkefni sem við erum búin að vera í, að verða viku. Það hefur verið talsvert í fjölmiðlum, við vorum þarna síðustu helgi, föstudag og laugardag. Við erum að vinna þetta með fulltrúum frá Skattinum og Samgöngustofu. Þetta er bara áframhald á því verkefni.“

EftirlitLögreglan við eftirlit í Aðalstræti í miðborginni.

Spurður hvort að lögregla hafi staðið marga að því að aka án tilskilinna leyfi segir Ásmundur Rúnar það hafa gerst einstaka sinnum. 

„Það …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár