Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Halla varð næstum heimkomudrottning í Bandaríkjunum

Halla Tóm­as­dótt­ir, verð­andi for­seti, fór á mennta­skóla­ár­un­um í skipti­nám til Banda­ríkj­anna. Varð hún þar næst­um heim­komu­drottn­ing og greini­legt er að borg­in Evansville í Indi­ana-fylki er stolt af því að hafa al­ið af sér for­seta.

Halla varð næstum heimkomudrottning í Bandaríkjunum
Sigurvegari Nýkjörinn forseti varð næstum heimkomudrottning í Evansville Central High School árið 1986. Mynd: Golli

Þegar Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, var unglingur hélt hún til Bandaríkjanna í skiptinám. Hún hafði gengið í Verzlunarskóla Íslands en hélt þá til Indiana-fylkis og gekk í Evansville Central High School í samnefndri borg.

Í dagblaðinu Evansville Courier & Press er fjallað um þessa dvöl Höllu í Bandaríkjunum og er greinilegt að borgin er stolt að hafa alið af sér sinn fyrsta forseta.

Í greininni er farið gríðarlega fögrum orðum um verðandi forseta Íslands. Henni er lýst sem fjárfesti, viðskiptakonu og loftslagsaktívista. Enn fremur hafi hún verið lykilpersóna í að hjálpa Íslandi að rata úr ógöngum í kjölfar efnahagshrunsins 2008. „Hún náði ekki kjöri í fyrstu tilraun 2016 en nú, jafnvel þó það sé neðar á listanum yfir hennar sögufrægu afrek, getur hún talist vera fyrsti forseti nokkurs ríkis sem hefur útskrifast úr menntaskóla í Evansville,“ er skrifað.

Tapaði naumlega

Að því er kemur fram í greininni mun Halla …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár