Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hluthafar Moggans lánuðu 150 milljónir inn í reksturinn

Eig­end­ur Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, lán­uðu rúm­lega 150 millj­ón­ir króna til fé­lags­ins sem held­ur ut­an um eign­ar­hald­ið á rekstr­in­um. Tap fé­lags­ins var 209 millj­ón­ir og skuld­irn­ir eru komn­ar yf­ir þrjá millj­arða.

Hluthafar Moggans lánuðu 150 milljónir inn í reksturinn
Stærsti einstaki hluthafinn Félag í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, sem Þórólfur Gíslason stýrir sem forstjóri, er stærsti hluthafi Þórsmerkur sem á útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur. Mynd: b'Rax / Ragnar Axelsson'

Eigendur útgáfufélags Morgunblaðsins lánuðu rúmlega 150 milljónir króna inn í rekstur fjölmiðlasamsteypunnar í fyrra. Tap var á rekstrinum upp á 209 milljónir króna og eru skuldirnar nú komnar upp í tæplega 3.150 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningi eignarhaldsfélags Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og fleiri miðla, en það heitir Þórsmörk ehf.  

Forsvarsmenn Morgunblaðsins greindu frá tapi fyrirtækisins í byrjun mánaðarins en sögðu þá ekki frá umræddri lánveitingu. Þrátt fyrir tapreksturinn og áframhaldandi innspýtingu hluthafa á fjármunum inn í reksturinn eru forsvarsmenn Morgunblaðsins jákvæðir og sögðu meðal annars í tilkynningu: „Fjölmiðlar Árvakurs hafa verið leiðandi í 110 ár og verða það áfram til langrar framtíðar.“

Ekki er tilgreint í ársreikningnum hvaða hluthafi eða hluthafar það voru sem lánuðu fé í inn í reksturinn. Lánveitingin er skilgreind sem frá „hluthöfum og aðilum tengdum þeim“. Stærstu hluthafar Morgunblaðsins er eignarhaldsfélag Kaupfélags Skagfirðinga, …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helgi Þór Emilsson skrifaði
    Þetta er bara nákvæmlega eins og í þáttaröðinni
    Sannsögulegu "Svartur svanur" sem er verið að sýna á Rúv akkúrat núna. Ógeðslegt spilling og viðbjóður !!
    3
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    ☻g lánadrottnar sjá alls enga ástæðu til að innkalla þessar skuldir uppá 3.150 milljónir króna.
    Hví skildi það nú vera ?
    5
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þetta er áróðursrit ræningjanna og þeir munu halda Mogganum á floti meðan þeir hafi efni á.
    9
  • Kári Jónsson skrifaði
    Það skiptir ekki máli hverju Davíð Oddsson kemur nálægt, hvort það er ríkisjóður eða blaðsnepill það er allt keyrt í þrot.
    11
    • Gunnlaugur H. Jónsson skrifaði
      Ekki gleyma Seðlabankanum sem Davíð stýrði í hundruð milljarða tap.
      5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár