VÍS borgaði 2,7 milljarða króna yfirverð fyrir Fossa vegna vörumerkis og viðskiptavildarFjárfestingarbankinn Fossar tapaði 550 milljónum króna í fyrra og jókst rekstrarkostnaður bankans um nokkurn veginn sömu upphæð. Árið áður hafði tap bankans numið tæplega 77 milljónum. Í tapinu í fyrra var aukinn launakostnaður starfsmanna drjúgur en laun og hlunnindi framkvæmdastjórnar og stjórnarmanna jukust til dæmis um tæplega 55 prósent á milli 2022 og 2023 og stóðu í tæplega 230 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi Fossa fyrir 2023 sem skilað var í maí.
Söluverð Fossa fjórfalt hærra en það ætti að vera miðað við mat félagsins sjálfsÞá drógust hreinar rekstrartekjur Fossa saman um rúmlega 20 milljónir króna á milli 2022 og 2023 og enduðu í 1.125 milljónum …
Athugasemdir